Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu

Klass­íska tón­leikaröð­in sem átti að end­ur­vekja síð­ast­lið­inn nóv­em­ber hef­ur göngu sína á ný. Á morg­un verð­ur frum­flutt ný kammerópera eft­ir Hildigunni Rún­ars­dótt­ur.

Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu
Camerarctica Hallveig Rúnarsdóttir og Camerarctica frumflytur nýja kammeróperu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Kammertónleikaröðin í Norðurljósasal Hörpu hefur göngu sína á ný eftir langt hlé. Á sígildum sunnudögum er boðið upp á fjölbreytta sígilda söng- og hljóðfæratónlist, með það í huga að byggja upp áheyendahóp tónlistarstefnunnar. Fram undan eru tónleikar með Kammermúsíkklúbbnum, Barokkbandinu Brák og Eddu Erlendsdóttur.

Á morgun, þann 28. febrúar frumflytur kammerhópurinn Camerarctica, ásamt Hallveigu Rúnarsdóttur sópransöngkonu, kammerópuruna Traversing the Void eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Barokkbandið BrákBarokkbandið Brák kemur fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu þann 28. mars næstkomandi.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár