Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu

Klass­íska tón­leikaröð­in sem átti að end­ur­vekja síð­ast­lið­inn nóv­em­ber hef­ur göngu sína á ný. Á morg­un verð­ur frum­flutt ný kammerópera eft­ir Hildigunni Rún­ars­dótt­ur.

Sígildir sunnudagar snúa aftur í Hörpu
Camerarctica Hallveig Rúnarsdóttir og Camerarctica frumflytur nýja kammeróperu eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Kammertónleikaröðin í Norðurljósasal Hörpu hefur göngu sína á ný eftir langt hlé. Á sígildum sunnudögum er boðið upp á fjölbreytta sígilda söng- og hljóðfæratónlist, með það í huga að byggja upp áheyendahóp tónlistarstefnunnar. Fram undan eru tónleikar með Kammermúsíkklúbbnum, Barokkbandinu Brák og Eddu Erlendsdóttur.

Á morgun, þann 28. febrúar frumflytur kammerhópurinn Camerarctica, ásamt Hallveigu Rúnarsdóttur sópransöngkonu, kammerópuruna Traversing the Void eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Barokkbandið BrákBarokkbandið Brák kemur fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu þann 28. mars næstkomandi.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár