Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah

Lit­háíski millj­arða­mær­ing­ur­inn, Gedimin­as Žiemel­is, varð eig­andi Blá­fugls í fyrra í gegn­um fyr­ir­tæki sín á Kýp­ur og Sam­ein­uðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Blá­fugl reyn­ir nú að lækka laun flug­manna fé­lag­ins um 40 til 75 pró­sent seg­ir Jón Þór Þor­valds­son, formað­ur Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna.

Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Á eignir upp á meira en 100 milljarða Gediminas Žiemelis, eigandi fraktflugfélagsins Bláfugsl sem nú á í vinnudeildu við FÍA, á eignir upp á rúmlega 130 milljarða króna. Mynd: b'Kestutis Vanagas'

Eignarhaldið á íslenska flugfélaginu Bláfugli, eða Bluebird Nordic eins og fyrirtækið heitir nú, er á endanum í gegnum fyrirtæki í skattaskjólum og lágskattasvæðum.

Flugfélagið á nú í harðri vinnudeilu við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) eftir að það sagði upp 11 íslenskum flugmönnum sem voru á kjarasamningum félagsins. Uppsagnirnar á flugmönnunum áttu sér stað í lok síðasta árs í miðjum kjaradeilum þeirra við Bláfugl eftir fimm árangurslausa samningafundi. Flugmennirnir eru sem stendur á uppsagnarfresti en án vinnuskyldu og er deilan nú hjá ríkissáttasemjara, segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður FÍA. Þetta gerist í kjölfarið á því að nýr eigandi, fyrirtækið Avia Solutions Group, sem skráð er í lágskattaríkinu Kýpur, keypti Bláfugl í fyrra.

RAK-félag í Samherjamálinu í NamibíuEitt dæmi um notkun RAK-félags í íslenskri viðskiptasögu er Tundavala Invest, sem tók við mútugreiðslum frá Samherja fyrir kvóta í Namibíu. Mjög erfitt hefur reynst fyrir rannsóknaraðila í Samherjamálinu að fá upplýsingar frá yfirvöldum …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár