Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

285 spurningaþraut: Hvar situr tennō, við hvern deildi Daði í Snóksdal?

285 spurningaþraut: Hvar situr tennō, við hvern deildi Daði í Snóksdal?

Hér er hlekkur gærdagsins.

***

Fyrri aukaspurning:

Hluti af plötuumslagi hvaða tónlistarmanns má sjá hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Í ríki einu hér í henni veröld ber þjóðhöfðinginn á máli heimamanna titilinn „tennō“. Núverandi tennō hefur verið í embætti síðan 2019 þegar hann (já, karlmaður) tók við með viðhöfn. Hvaða ríki er hér um að ræða?

2.   Daði í Snóksdal hét maður nokkur sem fékkst við sitt af hverju um ævina en er þó langþekktastur fyrir afdrifaríka aðild sína að deilum við ... ja, hvern?

3.   Í hvaða landi heitir höfuðborgin Montevideo?

4.   Franskur rithöfundur um 1800 hét François-René Chateaubriand. En hvað er chateaubriand annað?

5.   Hvaða hljómsveit stofnuðu meðlimir Joy Division eftir að aðalsprautan og söngvarinn Ian Curtis svipti sig lífi?

6.   Í vinsælli Netflix-seríu frá Spáni, sem heitir á ensku Money Heist — en La casa de papel eða Pappírshúsið á spænsku — þar segir frá ræningjaflokki sem gengur til verka með grímur sem eru eftirlíking af andliti frægs spænsks málara. Hver er sá málari?

7.   Hve margar seríur af íslensku sjónvarpsseríunni Ófærð hafa verið sýndar?

8.   Hver var Frakklandsforseti á undan núverandi forseta?

9.   Hvað gerði Luca Brasi að lokum?

10.   Hvaða fræga fótboltalið ber heiti sem þýðir „vopnabúr“?

***

Síðari aukaspurning:

Hver mótaði þessa styttu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Japan.

2.   Jón Arason biskup.

3.   Úrúgvæ.

4.   Nautasteik.

5.   New Order.

Gríma Dalis.

6.   Salvador Dali.

7.   Tvær.

8.   Hollande.

Luca Brasi (t.h.) var dugmikill morðingiCorleone fjölskyldunnar í mynd Coppola um Guðföðurinn.

9.   Svaf með fiskunum. „Dó“ dugar ekki. Hér er að sjálfsögðu vitnað til kvikmyndarinnar The Godfather.

10.   Arsenal.

***

Svör við aukaspurningum:

Plötuna gerði John Lennon, eins og hér má sjá:

Styttuna af Davíð konungi gerði Michelangelo.

***

Og hér er hlekkur á þraut gærsins!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár