282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

Hlekkur. Þraut. Gær.

***

Fyrri aukaspurning.

Roger Fenton hét enskur ljósmyndari sem kallaður hefur verið fyrsti stríðsljósmyndarinn. Myndin hér að ofan er ein myndanna sem hann tók í stríði sem hann var sendur til að ljósmynda rétt upp úr miðri 19. öld. Hvaða stríð skyldi það hafa verið?

***

Aðalspurningar:

1.   Eina eiginlega járnbrautin á Íslandi var lögð til að auðvelda vinnu við ákveðið mannvirki. Hvaða mannvirki var það?

2.   Hvað er eða var samúraji?

3.   En hvað er yakuza?

4.   Við hvaða reikistjörnu eru tunglin Phobos og Deimos?

5.   Nikulásargjá má líta á sem hluta Flosagjár. En hluti Nikulásargjár er raunar kallaður öðru nafni. Hvað er það?

6.   Hvað kallast skaginn milli Húnaflóa og Skagafjarðar?

7.   Vinsæl erlend hljómsveit hófst feril sinn með plötunni Leisure árið 1991. Síðan fylgdi Modern Life is Rubbish í kjölfarið og þar næst Parklife. Hvað heitir hljómsveitin?

8.   Hvaða þjóð er nú heimsmeistari í handbolta karla?

9.   Hvaða fjall gaus á Íslandi árið 1104 og lagði fjölda bæja í eyði?

10.   Dýr nokkurt heitir á latínu „canis lupus“. Hvað heitir dýrið á íslensku?

***

Seinni aukaspurning.

Hver málaði þessa snotru tígra hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Höfnin í Reykjavík.

2.   Japanskur stríðsmaður.

3.   Japönsk glæpasamtök.

4.   Mars.

5.   Peningagjá.

6.   Skagi.

7.   Blur.

8.   Danir.

9.   Hekla.

10.   Úlfur.

***

Svör við aukaspurningum:

Stríð sem Fenton myndaði var Krímstríðið 1853-56.

Dali málaði tígrisdýrin.

***

Hlekkurinn á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár