Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

Hlekkur. Þraut. Gær.

***

Fyrri aukaspurning.

Roger Fenton hét enskur ljósmyndari sem kallaður hefur verið fyrsti stríðsljósmyndarinn. Myndin hér að ofan er ein myndanna sem hann tók í stríði sem hann var sendur til að ljósmynda rétt upp úr miðri 19. öld. Hvaða stríð skyldi það hafa verið?

***

Aðalspurningar:

1.   Eina eiginlega járnbrautin á Íslandi var lögð til að auðvelda vinnu við ákveðið mannvirki. Hvaða mannvirki var það?

2.   Hvað er eða var samúraji?

3.   En hvað er yakuza?

4.   Við hvaða reikistjörnu eru tunglin Phobos og Deimos?

5.   Nikulásargjá má líta á sem hluta Flosagjár. En hluti Nikulásargjár er raunar kallaður öðru nafni. Hvað er það?

6.   Hvað kallast skaginn milli Húnaflóa og Skagafjarðar?

7.   Vinsæl erlend hljómsveit hófst feril sinn með plötunni Leisure árið 1991. Síðan fylgdi Modern Life is Rubbish í kjölfarið og þar næst Parklife. Hvað heitir hljómsveitin?

8.   Hvaða þjóð er nú heimsmeistari í handbolta karla?

9.   Hvaða fjall gaus á Íslandi árið 1104 og lagði fjölda bæja í eyði?

10.   Dýr nokkurt heitir á latínu „canis lupus“. Hvað heitir dýrið á íslensku?

***

Seinni aukaspurning.

Hver málaði þessa snotru tígra hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Höfnin í Reykjavík.

2.   Japanskur stríðsmaður.

3.   Japönsk glæpasamtök.

4.   Mars.

5.   Peningagjá.

6.   Skagi.

7.   Blur.

8.   Danir.

9.   Hekla.

10.   Úlfur.

***

Svör við aukaspurningum:

Stríð sem Fenton myndaði var Krímstríðið 1853-56.

Dali málaði tígrisdýrin.

***

Hlekkurinn á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár