Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus

Hlekkur. Þraut. Gær.

***

Fyrri aukaspurning.

Roger Fenton hét enskur ljósmyndari sem kallaður hefur verið fyrsti stríðsljósmyndarinn. Myndin hér að ofan er ein myndanna sem hann tók í stríði sem hann var sendur til að ljósmynda rétt upp úr miðri 19. öld. Hvaða stríð skyldi það hafa verið?

***

Aðalspurningar:

1.   Eina eiginlega járnbrautin á Íslandi var lögð til að auðvelda vinnu við ákveðið mannvirki. Hvaða mannvirki var það?

2.   Hvað er eða var samúraji?

3.   En hvað er yakuza?

4.   Við hvaða reikistjörnu eru tunglin Phobos og Deimos?

5.   Nikulásargjá má líta á sem hluta Flosagjár. En hluti Nikulásargjár er raunar kallaður öðru nafni. Hvað er það?

6.   Hvað kallast skaginn milli Húnaflóa og Skagafjarðar?

7.   Vinsæl erlend hljómsveit hófst feril sinn með plötunni Leisure árið 1991. Síðan fylgdi Modern Life is Rubbish í kjölfarið og þar næst Parklife. Hvað heitir hljómsveitin?

8.   Hvaða þjóð er nú heimsmeistari í handbolta karla?

9.   Hvaða fjall gaus á Íslandi árið 1104 og lagði fjölda bæja í eyði?

10.   Dýr nokkurt heitir á latínu „canis lupus“. Hvað heitir dýrið á íslensku?

***

Seinni aukaspurning.

Hver málaði þessa snotru tígra hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Höfnin í Reykjavík.

2.   Japanskur stríðsmaður.

3.   Japönsk glæpasamtök.

4.   Mars.

5.   Peningagjá.

6.   Skagi.

7.   Blur.

8.   Danir.

9.   Hekla.

10.   Úlfur.

***

Svör við aukaspurningum:

Stríð sem Fenton myndaði var Krímstríðið 1853-56.

Dali málaði tígrisdýrin.

***

Hlekkurinn á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár