Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum

Blaða­manna­fé­lag Ís­lands for­dæmdi í fyrra að­gerð­ir Sam­herja gagn­vart fjöl­miðl­um. Þor­steinn Már Bald­vins­son átti fimmt­ung í Morg­un­blað­inu. Sam­herji hef­ur keypt um­fjöll­un frá sjón­varps­stöð­inni N4 á Ak­ur­eyri. Sjón­varps­stöð­in Hring­braut braut fjöl­miðla­lög í sam­starfi við Sam­herja.

Umdeild aðkoma Samherja að fjölmiðlum

Í viðtali við blaðamann Stundarinnar segir María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4, að miðillinn hafi leitað til Samherja með ákveðin verkefni og unnið þau í samstarfi við Samherja. „Þeir hafa leitað til okkar, eða nei, það er reyndar ekki rétt, við höfum leitað til þeirra með ákveðin verkefni og stundum höfum við fengið já og stundum nei,“ segir María. Samherji tekur þá þátt í hluta af kostnaði við gerð efnisins.

Eitt þeirra verkefna er þátturinn „Hátækni í sjávarútvegi“, sem Samherji kostaði að hluta, en þátturinn er umfjöllun um fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík. 

Aðspurð um það hvað Samherji lagði mikið fé til þáttarins segir María að hún muni ekki gefa upp „peningalegar stærðir vegna þessa þáttar, frekar en annarra“.

Við erum ekki fréttastöð

Í viðtali Stundarinnar við Maríu Björk framkvæmdastjóra og Karl Eskil Pálsson, dagskrárgerðar- og fréttamann N4, segir Karl að N4 sé ekki fréttastöð.  „Við erum ekki fréttastöð og við höfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimavígi Samherja

Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
FréttirHeimavígi Samherja

Þor­steinn Már og Helga skuld­uðu fyr­ir­tækj­um Sam­herja í Belís og Kýp­ur millj­ón­ir án gjald­daga

Árs­reikn­ing­ar fé­laga Sam­herja á Kýp­ur sýna inn­byrð­is við­skipti við Þor­stein Má Bald­vins­son og Helgu Stein­unni Guð­munds­dótt­ur. Þau voru sekt­uð vegna brota á gjald­eyr­is­hafta­lög­un­um eft­ir hrun­ið vegna milli­færslna inn á reikn­inga þeirra en þær sekt­ir voru svo aft­ur­kall­að­ar vegna mistaka við setn­ingu lag­anna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár