Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

262. spurningaþraut: Hve margir eru jarðarbúar og hver móðgaði guð?

262. spurningaþraut: Hve margir eru jarðarbúar og hver móðgaði guð?

Gætið að þrautinni frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er þessi karlmaður?

***

Aðalspurningar:

1.   Hversu margir eru Jarðarbúar af mannkyni? Hér verður að gefa nokkuð rúmt svigrúm eða um 300 milljónir til eða frá.

2.   Hvað heitir höfuðborgin í Nepal?

3.   Hvaða fjörður, vogur, flói eða vík er á milli Eyjafjarðar og Öxarfjarðar?

4.   Hvað heitir félagið sem rekur Borgarleikhúsið?

5.   „Ég hef móðgað guð og mannkynið vegna þess að verk mín náðu ekki þeim gæðum sem þau hefðu átt að gera.“ Þetta voru lokaorð listamanns sem dó árið 1519. Flestir eru reyndar ósammála hinum stranga dómi hans um eigin verk, en hver var maðurinn?

6.   Í hvaða evrópska ríki voru flestar konur við stjórnvölin á 18. öld, eða fjórar talsins (auk einnar sem ríkti sem ríkisstjóri í rúmt ár)?

7.   Föður Kára Stefánssonar, Stefáni Jónssyni, var ýmislegt til lista lagt, og sat meðal annars á þingi í níu ár. En fyrir hvaða aðalstarf var Stefán kunnastur fram að því?

8.   Í hvaða grein skaraði Olga Færseth helst fram úr?

9.   Kona nokkur fæddist árið 1890 og lést 104ja ára snemma árs 1995. Hún hét Rose og þótti mörgum góðum gáfum gædd, en eins og var hlutskipti ýmissa kvenna af henni kynslóð varð hún samt kunnust fyrir eiginmann sinn og börn. Hún eignaðist níu börn en frægastur er næstelsti sonurinn sem fæddist 1917 og lést nokkuð fyrir aldur fram. Síðasta dóttir Rose dó í fyrra. Hvaða ættarnafn bar Rose þessi?

10.   Hvað var millinafn Margaret Thatcher?

***

Síðari aukaspurning:

Af hvaða tegund er þessi roskni bíll?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Í gær voru Jarðarbúar rúmlega 7,84 milljarðar. Rétt telst vera allt frá 7,5 til 8,1 milljarðar.

2.   Katmandu.

3.   Skjálfandi.

4.   Leikfélag Reykjavíkur.

5.   Leonardo da Vinci.

6.   Rússlandi.

7.   Fréttamaður.

8.   Í fótbolta.

9.   Kennedy.

10.   Hilda.

***

Svör við aukaspurningum.

Á efri myndinni er Assange, forprakki Wikileaks.

Á neðri myndinni er þessi ljómandi snotri Benz, sem sjá má í heilu lagi hér til hliðar.

***

Hér er svo aftur hlekkur á þrautina frá gærdeginum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár