Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum

Jósep Freyr Pét­urs­son sagði skil­ið við einka­bíl­inn og hjól­ar all­an árs­ins hring.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég útbjó hjólið með negldum dekkjum og það er ekki sá dagur sem ég get ekki notað það. Ég læt strákana mína gera þetta með mér og við notum strætó samhliða. Ég bý í Grafarvogi og hjóla niður í bæ. Þetta er líka mín líkamsrækt. Ég fékk mér nagladekk og byrjaði síðasta vetur, sem var nokkuð þungur. Ég hef ekki haft áhuga á að skipta síðan. 

Sjónarmiðið er þetta – ef maður hugsar það í hnattrænu samhengi – að breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum. Þetta er líka bara ódýrara, við fáum hreyfingu, við fáum félagsskap, erum meira í kringum fólk og erum ekki alltaf föst í umferðinni. Okkur líður betur. Við erum fljótari að komast ferða okkar á háannatíma með því að hjóla og taka strætó. 

Mér finnst strætó vera dæmdur allt of hart á Íslandi. Strætókerfið hefur batnað mjög mikið. Hann kemur á tíu mínútna fresti, svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár