Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum

Jósep Freyr Pét­urs­son sagði skil­ið við einka­bíl­inn og hjól­ar all­an árs­ins hring.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég útbjó hjólið með negldum dekkjum og það er ekki sá dagur sem ég get ekki notað það. Ég læt strákana mína gera þetta með mér og við notum strætó samhliða. Ég bý í Grafarvogi og hjóla niður í bæ. Þetta er líka mín líkamsrækt. Ég fékk mér nagladekk og byrjaði síðasta vetur, sem var nokkuð þungur. Ég hef ekki haft áhuga á að skipta síðan. 

Sjónarmiðið er þetta – ef maður hugsar það í hnattrænu samhengi – að breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum. Þetta er líka bara ódýrara, við fáum hreyfingu, við fáum félagsskap, erum meira í kringum fólk og erum ekki alltaf föst í umferðinni. Okkur líður betur. Við erum fljótari að komast ferða okkar á háannatíma með því að hjóla og taka strætó. 

Mér finnst strætó vera dæmdur allt of hart á Íslandi. Strætókerfið hefur batnað mjög mikið. Hann kemur á tíu mínútna fresti, svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár