Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum

Jósep Freyr Pét­urs­son sagði skil­ið við einka­bíl­inn og hjól­ar all­an árs­ins hring.

Breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum
Jósep Freyr Pétursson Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég útbjó hjólið með negldum dekkjum og það er ekki sá dagur sem ég get ekki notað það. Ég læt strákana mína gera þetta með mér og við notum strætó samhliða. Ég bý í Grafarvogi og hjóla niður í bæ. Þetta er líka mín líkamsrækt. Ég fékk mér nagladekk og byrjaði síðasta vetur, sem var nokkuð þungur. Ég hef ekki haft áhuga á að skipta síðan. 

Sjónarmiðið er þetta – ef maður hugsar það í hnattrænu samhengi – að breytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum. Þetta er líka bara ódýrara, við fáum hreyfingu, við fáum félagsskap, erum meira í kringum fólk og erum ekki alltaf föst í umferðinni. Okkur líður betur. Við erum fljótari að komast ferða okkar á háannatíma með því að hjóla og taka strætó. 

Mér finnst strætó vera dæmdur allt of hart á Íslandi. Strætókerfið hefur batnað mjög mikið. Hann kemur á tíu mínútna fresti, svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár