Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stór hluti Íslendinga óttast hryðjuverk fjölgi múslimum

Meiri­hluti að­spurðra Ís­lend­inga vill taka við fleiri flótta­mönn­um og ekki tak­marka fjölda múslima með­al þeirra. 44 pró­sent telja þó að lík­ur á hryðju­verk­um auk­ist með fleiri múslim­um þrátt fyr­ir að rann­sókn­ir sýni ekki fram á slík tengsl.

Stór hluti Íslendinga óttast hryðjuverk fjölgi múslimum
Hælisleitendur við Miðjarðarhaf Rannsóknir styðja það ekki að hætta á hryðjuverkum aukist þegar innlytjendum fjölgar frá löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Mynd: Shutterstock

44 prósent aðspurðra óttast að fjölgun innflytjenda sem aðhyllast íslam muni auka líkurnar á hryðjuverkum á Íslandi. Meirihluti er þó fylgjandi því að tekið verði við fleiri flóttamönnum og vill ekki takmarka fjölda múslima á meðal þeirra.

Þetta kemur fram í rannsókn Margrétar Valdimarsdóttur og Guðbjargar Andreu Jónsdóttur sem birt er í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla.

Að mati höfunda er mikilvægt að rannsaka afstöðu almennings til innflytjenda vegna aukningar fólksflutninga á milli landa og fjölgunar hælisleitenda. Rannsóknir sýni að slíkir flutningar geti ekki aðeins aukið lífsgæði innflytjendanna heldur einnig aukið hagvöxt og þróun móttökuríkisins. Fordómar og neikvætt almenningsálit geti hins vegar hindrað aðlögun innflytjenda og ógnað öryggi þeirra.

Margrét Valdimarsdóttir

Í greininni kemur fram að neikvæðni í garð innflytjenda, sérstaklega múslima, hafi aukist í Evrópu undanfarin ár. Hana megi mögulega rekja til þess fjölda fólks sem hefur leitað hælis undanfarin ár, en einnig til mannskæðra hryðjuverkaárása sem íslamistar hafa framið. …

Kjósa
-1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár