Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Sýnilegur í kjördæminu Kolbeinn hefur verið mjög sýnilegur í Norðausturkjördæmi síðustu misseri. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þið eruð frábær,“ syngur Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga. Nemendafélag Menntaskólans birtir kveðju Kolbeins, sem er í formi frumsamins lags, á Instagramsíðu sinni.

„Mig langaði, þar sem ég frétti af því hvað þið eruð búin að vera dugleg, að senda ykkur smá kveðju. Og ég er betri að segja hlutina í lúðalegum lögum heldur en í ræðum,“ ávarpar Kolbeinn nemendur skólans áður en hann tekur til við gítarspil og söng.

Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Kolbeinn hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi og eftir að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, tilkynnti í lok október að hann hyggðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar, hefur sá orðrómur fengið frekari vængi. Kolbeinn, sem er uppalinn á Siglufirði, festi nýverið kaup …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár