Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Sýnilegur í kjördæminu Kolbeinn hefur verið mjög sýnilegur í Norðausturkjördæmi síðustu misseri. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þið eruð frábær,“ syngur Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga. Nemendafélag Menntaskólans birtir kveðju Kolbeins, sem er í formi frumsamins lags, á Instagramsíðu sinni.

„Mig langaði, þar sem ég frétti af því hvað þið eruð búin að vera dugleg, að senda ykkur smá kveðju. Og ég er betri að segja hlutina í lúðalegum lögum heldur en í ræðum,“ ávarpar Kolbeinn nemendur skólans áður en hann tekur til við gítarspil og söng.

Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Kolbeinn hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi og eftir að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, tilkynnti í lok október að hann hyggðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar, hefur sá orðrómur fengið frekari vængi. Kolbeinn, sem er uppalinn á Siglufirði, festi nýverið kaup …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár