Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.

Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Sýnilegur í kjördæminu Kolbeinn hefur verið mjög sýnilegur í Norðausturkjördæmi síðustu misseri. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þið eruð frábær,“ syngur Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga. Nemendafélag Menntaskólans birtir kveðju Kolbeins, sem er í formi frumsamins lags, á Instagramsíðu sinni.

„Mig langaði, þar sem ég frétti af því hvað þið eruð búin að vera dugleg, að senda ykkur smá kveðju. Og ég er betri að segja hlutina í lúðalegum lögum heldur en í ræðum,“ ávarpar Kolbeinn nemendur skólans áður en hann tekur til við gítarspil og söng.

Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um að Kolbeinn hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi og eftir að Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og oddviti Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, tilkynnti í lok október að hann hyggðist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar, hefur sá orðrómur fengið frekari vængi. Kolbeinn, sem er uppalinn á Siglufirði, festi nýverið kaup …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár