Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?

227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?

Hér er 226. spurningaþrautin.

***

Aukaspurning sú hin fyrri:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðaspurningar:

1.   Í hvaða landi er höfuðborgin Varsjá?

2.   Hver býr í turninum í Kardimommubæ?

3.   Hver er stærsti þéttbýliskjarninn á Fljótsdalshéraði?

4.   Stærsti hver heimsins kallast Steikarpönnuvatn og er nærri fjórir hektarar að stærð. Í hvaða landi er þessi geysistóri hver?

5.   Í hvaða landi var Knútur ríki upphaflega konungur?

6.   Hvaða mynd hvarf úr Louvre-safninu í París árið 1911?

7.   Hver sendi frá sér plötuna Blackstar árið 2016, rétt fyrir andlát sitt?

8.   Um 1530 verður fyrst vart við leik nokkurn suður á Ítalíu sem kallaðist „Il Giuoco del Lotto d'Italia“. Hann var þá ekki ósvipaður því sem við köllum nú lottó, en þegar leikurinn fluttist til Frakklands var bætt við spilum, táknum og tölum. Leikurinn þróaðist svo töluvert í Frakklandi, en tók á sig nútímamynd sína í Bandaríkjunum fyrir tæpum 100 árum. Í Atlanta var leikurinn spilaður með baunum og þær eru taldar hafa gefið leiknum nafn, þótt í nokkuð afbökuðu formi sé. Eitt sérkenni leiksins er að fjöldi þátttakenda er í raun ótakmarkaður. Hvað heitir þessi leikur?

9.   Þuríður Harpa Sigurðardóttir er formaður í félagi nokkru eða samtökum, og hún fagnaði nýlega hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um að rannsókn færi fram á skjólstæðingum hennar og félagsmönnum. Hvar er Þuríður Harpa formaður?

10.   Á hvaða vatni gekk Jesúa frá Nasaret samkvæmt frásögn guðspjallanna?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Póllandi.

2.   Tóbías.

3.   Egilsstaðir.

4.   Á Nýja-Sjálandi.

5.   Danmörku.

6.   Mona Lisa.

7.   David Bowie.

8.   Bingó.

9.   Öryrkjabandalags Íslands.

10.   Genesaret-vatni, öðru nafni Galíleuvatni.

***

Svör við aðalspurningum:

Bogi Ágústssoní upphafi fréttamannsferilsins.

Á fyrri myndinni, hér efst, má sjá kvikmyndastjörnuna Bette Davis.

Á neðri myndinni sést hluti af andliti Boga Ágústssonar fréttamanns.

***

Þrautin frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu