Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?

227. spurningaþraut: Stærsti hver heims heitir Steikarpönnuvatn. Hvar er hann?

Hér er 226. spurningaþrautin.

***

Aukaspurning sú hin fyrri:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðaspurningar:

1.   Í hvaða landi er höfuðborgin Varsjá?

2.   Hver býr í turninum í Kardimommubæ?

3.   Hver er stærsti þéttbýliskjarninn á Fljótsdalshéraði?

4.   Stærsti hver heimsins kallast Steikarpönnuvatn og er nærri fjórir hektarar að stærð. Í hvaða landi er þessi geysistóri hver?

5.   Í hvaða landi var Knútur ríki upphaflega konungur?

6.   Hvaða mynd hvarf úr Louvre-safninu í París árið 1911?

7.   Hver sendi frá sér plötuna Blackstar árið 2016, rétt fyrir andlát sitt?

8.   Um 1530 verður fyrst vart við leik nokkurn suður á Ítalíu sem kallaðist „Il Giuoco del Lotto d'Italia“. Hann var þá ekki ósvipaður því sem við köllum nú lottó, en þegar leikurinn fluttist til Frakklands var bætt við spilum, táknum og tölum. Leikurinn þróaðist svo töluvert í Frakklandi, en tók á sig nútímamynd sína í Bandaríkjunum fyrir tæpum 100 árum. Í Atlanta var leikurinn spilaður með baunum og þær eru taldar hafa gefið leiknum nafn, þótt í nokkuð afbökuðu formi sé. Eitt sérkenni leiksins er að fjöldi þátttakenda er í raun ótakmarkaður. Hvað heitir þessi leikur?

9.   Þuríður Harpa Sigurðardóttir er formaður í félagi nokkru eða samtökum, og hún fagnaði nýlega hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins um að rannsókn færi fram á skjólstæðingum hennar og félagsmönnum. Hvar er Þuríður Harpa formaður?

10.   Á hvaða vatni gekk Jesúa frá Nasaret samkvæmt frásögn guðspjallanna?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Póllandi.

2.   Tóbías.

3.   Egilsstaðir.

4.   Á Nýja-Sjálandi.

5.   Danmörku.

6.   Mona Lisa.

7.   David Bowie.

8.   Bingó.

9.   Öryrkjabandalags Íslands.

10.   Genesaret-vatni, öðru nafni Galíleuvatni.

***

Svör við aðalspurningum:

Bogi Ágústssoní upphafi fréttamannsferilsins.

Á fyrri myndinni, hér efst, má sjá kvikmyndastjörnuna Bette Davis.

Á neðri myndinni sést hluti af andliti Boga Ágústssonar fréttamanns.

***

Þrautin frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár