Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Jakob Valgeir og Elmar leigja út skip til útgerðar í Namibíu

Út­gerð­ar­mað­ur­inn Jakob Val­geir Flosa­son og fyrr­ver­andi banka­mað­ur­inn, Elm­ar Svavars­son, keyptu tog­ara og leigja hann til hesta­makríls­veiða í Namib­íu. Um er að ræða fyrsta skip­ið í eigu ís­lenskra fjár­festa sem fer til veiða í Namib­íu eft­ir að Sam­herja­mál­ið kom upp í lok árs í fyrra.

Jakob Valgeir og Elmar leigja út skip til útgerðar í Namibíu
Með stærstu útgerðum Íslands Útgerð Jakob Valgeirs í Bolungarvík hefur í gegnum árin verið ein af þeim 20 stærstu í landinu miðað við kvótahlutdeild. Hann er kominn í útrás til Namibíu með togarann Erni sem veiðir hestmakríl.

Jakob Valgeir Flosason, útgerðarmaður frá Bolungarvík, og Elmar Svavarsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis banka, eru byrjaðir að leigja út togara sem gerir út í Namibíu. Togarinn heitir Ernir og er skráður með heimahöfn í smáríkinu Belís í Mið-Ameríku. Fyrirtækið sem leigir skipið heitir Tunacor Fisheries og er namibískt útgerðarfélag. Þetta er sama útgerðarfélag og hefur keypt togarann Heinaste af Samherja. 

Jakob Valgeir og Elmar hafa stofnað saman félagið NFS ehf. til að halda utan um eignarhald togarans sem veiðir hestamakríl í Namibíu. Eignarhald NFS ehf. á togaranum er í gegnum spænskt félag, North Fish Seafood á Las Palmas á Kanaríeyjum. Stjórnarmenn í því félagi eru áðurnefndur Elmar og Hlynur Þórisson, samkvæmt gögnum um félagið úr spænsku hlutafélagaskránni. 

„Þetta er rétt, já, en við erum ekki að gera út skipið heldur leigðum við það út,“ segir Jakob Valgeir í samtali við Stundina.

Jakob Valgeir segir að til standi að skipið stundi veiðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár