Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra

Sorp­hirðu- og end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu Terra verð­ur áfram heim­ilt að vinna og dreifa moltu þrátt fyr­ir að mik­ið magn plasts og annarra að­skota­hluta hafi fund­ist í efni sem dreift var í Krýsu­vík. ÍMARK hef­ur til­nefnt Terra sem mark­aðs­fyr­ir­tæki árs­ins.

Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra
Hyggjast hreinsa svæðið Terra hefur staðið í aðgerðum í Krýsuvík, við að fjarlægja moltu og hreinsa plast, eftir að Stundin greindi frá menguninni á svæðinu. Mynd: Freyr Eyjólfsson

Ráðgefandi álit Umhverfisstofnunar, sem stofnunin veitti sorphirðu- og endurvinnslufyrirtækinu Terra varðandi framleiðslu fyrirtækisins á moltu, verður ekki afturkallað, þrátt fyrir að fyrirtækið hafi dreift hundruðum tonna af plastmengaðri moltu á svæði í Krýsuvík. Fyrirtækið, sem útnefnt var umhverfisfyrirtæki ársins af Samtökum atvinnulífsins í október, hefur verið tilnefnt sem markaðsfyrirtæki ársins af ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi.

Terra dreifði um 1.500 rúmmetrum af moltu á svæði í Krýsuvík síðastliðið sumar, í samstarfi við Landgræðsluna og með stuðningi umhverfisráðuneytisins. Í ljós kom að stór hluti moltunnar var plastmengaður og auk þess var að finna annað rusl í moltunni. Eftir því sem næst verður komist voru tveir þriðju hlutar moltunnar mengaðir með þessum hætti. Ástæðan fyrir því að moltan reyndist full af aðskotahlutum lá í þekkingarleysi og mistökum við vinnslu hennar, en net sem áttu að fanga aðskotahluti voru af allt of stórri möskvastærð.

„Eins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár