Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra

Sorp­hirðu- og end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu Terra verð­ur áfram heim­ilt að vinna og dreifa moltu þrátt fyr­ir að mik­ið magn plasts og annarra að­skota­hluta hafi fund­ist í efni sem dreift var í Krýsu­vík. ÍMARK hef­ur til­nefnt Terra sem mark­aðs­fyr­ir­tæki árs­ins.

Umhverfisstofnun afturkallar ekki álit sitt á moltugerð Terra
Hyggjast hreinsa svæðið Terra hefur staðið í aðgerðum í Krýsuvík, við að fjarlægja moltu og hreinsa plast, eftir að Stundin greindi frá menguninni á svæðinu. Mynd: Freyr Eyjólfsson

Ráðgefandi álit Umhverfisstofnunar, sem stofnunin veitti sorphirðu- og endurvinnslufyrirtækinu Terra varðandi framleiðslu fyrirtækisins á moltu, verður ekki afturkallað, þrátt fyrir að fyrirtækið hafi dreift hundruðum tonna af plastmengaðri moltu á svæði í Krýsuvík. Fyrirtækið, sem útnefnt var umhverfisfyrirtæki ársins af Samtökum atvinnulífsins í október, hefur verið tilnefnt sem markaðsfyrirtæki ársins af ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi.

Terra dreifði um 1.500 rúmmetrum af moltu á svæði í Krýsuvík síðastliðið sumar, í samstarfi við Landgræðsluna og með stuðningi umhverfisráðuneytisins. Í ljós kom að stór hluti moltunnar var plastmengaður og auk þess var að finna annað rusl í moltunni. Eftir því sem næst verður komist voru tveir þriðju hlutar moltunnar mengaðir með þessum hætti. Ástæðan fyrir því að moltan reyndist full af aðskotahlutum lá í þekkingarleysi og mistökum við vinnslu hennar, en net sem áttu að fanga aðskotahluti voru af allt of stórri möskvastærð.

„Eins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár