Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem stingur sér svo fagmannlega til sunds á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Be?

2.   En hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Bleed?

3.   Hvað heitir stærsta borgin í Suður-Afríku?

4.   Hver er syðstur Vestfjarða?

5.   Hvað af guðspjöllunum fjórum er almennt talið elst?

6.   Rannveig mælti: „Illa fer þér og mun þín skömm lengi uppi.“ Við hvern var Rannveig þessi að tala?

7.   Vinsæll tölvuleikur er skammstafaður GTA. Fyrir hvað stendur þessi skammstöfun?

8.   Hver var söngvari hljómsveitarinnar Trabant sem síðar ávann sér mikið orð sem myndlistarmaður? Þá er orðið myndlist notað í mjög víðum skilningi yfir gjörningalist ýmsa.

9.   Hvað heitir persónan sem Emma Watson lék í myndunum um Harry Potter?

10.   Hver var fyrsta íslenska konan sem vígð var prestur?

***

Síðari aukaspurning:

Hvaða skötuhjú eru þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bítlarnir.

2.   Rolling Stones.

3.   Jóhannesarborg.

4.   Patreksfjörður.

5.   Markúsarguðspjall. Menn eru að vísu ekki alveg sammála um þetta en þetta er það sem flestir telja rétt.

6.   Hallgerði langbrók.

7.   Grand Theft Auto.

8.   Ragnar Kjartansson.

9.   Hermione Granger. Það dugar að hafa fornafn persónunnar rétt.

10.  Auður Eir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni stingur Ásgeir Ágeirsson forseti sér til sunds.

Á neðri myndinni má sjá ameríska glæpaparið Bonnie og Clyde.

***

Hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár