Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem stingur sér svo fagmannlega til sunds á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Be?

2.   En hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Bleed?

3.   Hvað heitir stærsta borgin í Suður-Afríku?

4.   Hver er syðstur Vestfjarða?

5.   Hvað af guðspjöllunum fjórum er almennt talið elst?

6.   Rannveig mælti: „Illa fer þér og mun þín skömm lengi uppi.“ Við hvern var Rannveig þessi að tala?

7.   Vinsæll tölvuleikur er skammstafaður GTA. Fyrir hvað stendur þessi skammstöfun?

8.   Hver var söngvari hljómsveitarinnar Trabant sem síðar ávann sér mikið orð sem myndlistarmaður? Þá er orðið myndlist notað í mjög víðum skilningi yfir gjörningalist ýmsa.

9.   Hvað heitir persónan sem Emma Watson lék í myndunum um Harry Potter?

10.   Hver var fyrsta íslenska konan sem vígð var prestur?

***

Síðari aukaspurning:

Hvaða skötuhjú eru þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bítlarnir.

2.   Rolling Stones.

3.   Jóhannesarborg.

4.   Patreksfjörður.

5.   Markúsarguðspjall. Menn eru að vísu ekki alveg sammála um þetta en þetta er það sem flestir telja rétt.

6.   Hallgerði langbrók.

7.   Grand Theft Auto.

8.   Ragnar Kjartansson.

9.   Hermione Granger. Það dugar að hafa fornafn persónunnar rétt.

10.  Auður Eir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni stingur Ásgeir Ágeirsson forseti sér til sunds.

Á neðri myndinni má sjá ameríska glæpaparið Bonnie og Clyde.

***

Hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu