215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Hver er maðurinn sem stingur sér svo fagmannlega til sunds á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Be?

2.   En hvaða hljómsveit sendi frá sér hljómplötuna Let It Bleed?

3.   Hvað heitir stærsta borgin í Suður-Afríku?

4.   Hver er syðstur Vestfjarða?

5.   Hvað af guðspjöllunum fjórum er almennt talið elst?

6.   Rannveig mælti: „Illa fer þér og mun þín skömm lengi uppi.“ Við hvern var Rannveig þessi að tala?

7.   Vinsæll tölvuleikur er skammstafaður GTA. Fyrir hvað stendur þessi skammstöfun?

8.   Hver var söngvari hljómsveitarinnar Trabant sem síðar ávann sér mikið orð sem myndlistarmaður? Þá er orðið myndlist notað í mjög víðum skilningi yfir gjörningalist ýmsa.

9.   Hvað heitir persónan sem Emma Watson lék í myndunum um Harry Potter?

10.   Hver var fyrsta íslenska konan sem vígð var prestur?

***

Síðari aukaspurning:

Hvaða skötuhjú eru þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bítlarnir.

2.   Rolling Stones.

3.   Jóhannesarborg.

4.   Patreksfjörður.

5.   Markúsarguðspjall. Menn eru að vísu ekki alveg sammála um þetta en þetta er það sem flestir telja rétt.

6.   Hallgerði langbrók.

7.   Grand Theft Auto.

8.   Ragnar Kjartansson.

9.   Hermione Granger. Það dugar að hafa fornafn persónunnar rétt.

10.  Auður Eir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni stingur Ásgeir Ágeirsson forseti sér til sunds.

Á neðri myndinni má sjá ameríska glæpaparið Bonnie og Clyde.

***

Hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár