Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

209. spurningaþraut: Frankenstein, Himmler, þrír – og fleira

209. spurningaþraut: Frankenstein, Himmler, þrír – og fleira

Þraut gærdagsins er hér.

***

Athugið að fyrir mistök voru í fyrstu 11 aðalspurningar, tvær voru númer 6. Ég tók út þá seinni en nota hana síðar.

***

Fyrri aukaspurning snýst um myndina hér að ofan. Hver er karlmaðurinn á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.   Bandaríska lyfjafyrirtækið Pfizer tilkynnti á dögunum að það væri að ljúka þróun bóluefnis við covid-19 í samvinnu við þýskt líftæknifyrirtæki. Hvað heitir þýska fyrirtækið?

2.   Hvað heitir ræningjarnir þrír í leikritinu um Kardimommubæinn?

3.   Hvað heitir forseti Brasilíu?

4.   Hvað hét höfundur fyrstu bókarinnar um doktor Frankenstein og skrímsli hans?

5.   Samfylkingin bauð fyrst fram sem kosningabandalag árið 1999 og hafði þá svonefndan talsmann fremur en formann. Hver var sá talsmaður?

6.   Nítján tungl í sólkerfinu eru nógu stór til að þyngdaraflið hafi gert þau alveg hnattlaga. Af þessum nítján stóru tunglum eru sautján hulin íshellu. Tunglið okkar er annað þeirra sem er ekki umlokið ís, en hvað heitir hitt?

7.   Hvað þýðir orðið "requiem", sér í lagi þegar átt er við tónverk?

8.   Kona nokkur fæddist árið 1947. Hún bar þá ættarnafnið Shand og tilheyrði yfirstéttinni á Bretlandi. Árið 1973 gekk hún í hjónaband með karli einum sem einnig tilheyrði yfirstéttinni, en hjónabandið var þó ekki hamingjusamt og varð fljótlega nafnið tómt. Konan skildi þó ekki við eiginmann sinn fyrr en 1995 og 2005 gekk hún aftur í hjónaband. Þessi seinni eiginmaður var víst sá sem hún hafði elskað allan tímann, og hafa þau verið lukkuleg æ síðan. Hvaða kona er þetta?

9.   Í júní 1950 var opnað nýtt útivistarsvæði í Reykjavík. Hvað nefnist það?

10.   Hver urðu örlög Heinrich Himmlers yfirmanns þýsku SS-sveitanna?

***

Seinni aukaspurning:

Útlínur hvaða Evrópulands eru þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   BioNTech.

2.   Kasper, Jesper og Jónatan.

3.   Bolsonaro.

4.   Mary Shelley.

5.   Margrét Frímannsdóttir

6.   Íó – við Júpíter

7.   Sálumessa.

8.   Camilla hertogaynja af Cambridge, áður Camilla Parker-Bowles.

9.   Heiðmörk.

10.   Hann svipti sig lífi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Heath Ledger.

Á neðri myndinni má sjá útlínur Belgíu.

***

Og aftur hlekkur á þrautina síðan í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár