Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

208. spurningaþraut: Tveir forsætisráðherrar, tveir Reynistaðabræður, tvær Courtney

208. spurningaþraut: Tveir forsætisráðherrar, tveir Reynistaðabræður, tvær Courtney

Þrautin frá í gær.

***

Fyrri aukaspurning:

Myndin að ofan er hluti af grafíkmynd sem gerð var eftir málverki J.L.Gerome og hún sýnir Napoleon Bonaparte í herferð einni árið 1798. Hvað er Napoleon að horfa á á myndinni?

***

Aðalspurning:

1.   Courtney Cox heitir bandarísk leikkona, sem fór með hlutverk í vinsælli sjónvarpsmyndaseríu á árunum 1994-2004. Hvað hét serían?

2.   Courtney Love heitir jafnaldra hinnar fyrrnefndu, hún hefur líka fengist við leik en er þó fyrst og fremst þekkt fyrir tónlist. Love þekkja vissulega ýmsir sem eiginkonu eins helsta „grunge“ tónlistarmanns sögunnar, hins skammlífa söngvara Nirvana, en hún hélt í 13 ár úti merkilegri rokkhljómsveit á eigin vegum. Hvað hét sú hljómsveit Courtney Love?

3.   Og meðal annarra orða, hvað hét þessi skammlífi söngvari Nirvana?

4.   Hvað kallast hóll sá á Kili þar sem talið er að Reynistaðabræður hafi látið lífið?

5.   En hvenær dóu þeir bræður? Var það 1480, 1580, 1680, 1780 eða 1880?

6.   Hver var forsætisráðherra í vinstri stjórninni 1971-1974?

7.   Hvað heitir forsætisráðherra Finnlands?

8.   Í hvaða landi heitir höfuðborgin Doha?

9.   Í hvaða kvikmyndum kemur Miss Moneypenny fram?

10.  Guðný Guðmundsdóttir heitir kona ein. Allt frá 1974 til 2010 gegndi hún starfi einu með miklum sóma, en það fól í sér að hún leiddi hóp annarra. Hvað kallast þetta starf?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þessi glaðsinna kona með spagettí-hattinn?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Friends.

2.   Hole.

3.   Kurt Cobain.

4.   Beinahóll.

5.   1780.

6.   Ólafur Jóhannesson.

7.   Sanna Marin. Hvort heldur fornafn eða eftirnafn dugar.

8.   Katar.

9.   James Bond-myndunum.

10.   Konsertmeistari (aðalfiðluleikari) Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni horfir Napoleon á sfinxinn í Egiftalandi. Ef þið hafið svarað „píramídana“ þá gef ég líka rétt fyrir það, enda snýst spurningin í raun um Egiftaland.

Síðari myndin sýnir Margaret Thatcher sem þarna var ekki orðin forsætisráðherra Bretlands.

***

Og hlekkur á þrautina síðan í gær er hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu