Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?

203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?

Þrautin frá í gær er hér.

***

Aukaspurningar:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver var umhverfisráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar?

2.   Hvað hét fyrsti íslenski ráðherrann?

3.   Einn af gamanleikjum Shakespeares heitir Kaupmaðurinn í ...?

4.   Hvaða ríki ræður Asór-eyjum?

5.   Í hvaða landi er höfuðborgin Damaskus?

6.   Í gömlum mannkynssögubókum er frá því greint að árið 1662 hafi helstu menn Íslendinga skrifað nauðugir og jafnvel kjökrandi undir plagg sem Danir otuðu að þeim á fundi í Kópavogi. Eftir á þykir vafasamt að Íslendingar hafi endilega verið svo sorgmæddir en hvað voru þeir að samþykkja með þessum gjörningi?

7.   Hvað heitir ný skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, sem nú er að koma út?

8.   Hvaða stjörnumerki í hinum klassíska dýrahring er nú í gangi, hinn 15. nóvember?

9.   Hver var æðstur guðanna í norrænni goðafræði eins og við þekkjum hana?

10.   Frá hvaða landi er söngkonan Adele?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Björt Ólafsdóttir.

2.   Hannes Hafstein.

3.   Feneyjum.

4.   Portúgal.

5.   Sýrlandi.

6.   Einveldi konungs. Þetta er eina rétta svarið.

7.   Dýralíf.

8.   Sporðdrekinn

9.   Óðinn.

10.   Bretlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Surtseyjargosið í fullum gangi. Þessa frægu mynd tók Sigurgeir Jónasson í desember 1963.

Á neðri myndinni er ungverska skákdrottningin Judit Polgar.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár