203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?

203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?

Þrautin frá í gær er hér.

***

Aukaspurningar:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver var umhverfisráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar?

2.   Hvað hét fyrsti íslenski ráðherrann?

3.   Einn af gamanleikjum Shakespeares heitir Kaupmaðurinn í ...?

4.   Hvaða ríki ræður Asór-eyjum?

5.   Í hvaða landi er höfuðborgin Damaskus?

6.   Í gömlum mannkynssögubókum er frá því greint að árið 1662 hafi helstu menn Íslendinga skrifað nauðugir og jafnvel kjökrandi undir plagg sem Danir otuðu að þeim á fundi í Kópavogi. Eftir á þykir vafasamt að Íslendingar hafi endilega verið svo sorgmæddir en hvað voru þeir að samþykkja með þessum gjörningi?

7.   Hvað heitir ný skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, sem nú er að koma út?

8.   Hvaða stjörnumerki í hinum klassíska dýrahring er nú í gangi, hinn 15. nóvember?

9.   Hver var æðstur guðanna í norrænni goðafræði eins og við þekkjum hana?

10.   Frá hvaða landi er söngkonan Adele?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Björt Ólafsdóttir.

2.   Hannes Hafstein.

3.   Feneyjum.

4.   Portúgal.

5.   Sýrlandi.

6.   Einveldi konungs. Þetta er eina rétta svarið.

7.   Dýralíf.

8.   Sporðdrekinn

9.   Óðinn.

10.   Bretlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá Surtseyjargosið í fullum gangi. Þessa frægu mynd tók Sigurgeir Jónasson í desember 1963.

Á neðri myndinni er ungverska skákdrottningin Judit Polgar.

***

Og hér er þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár