Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Segir sendiherra Póllands hafa þaggað niður mótmæli

Á stór­um borða er sendi­herra Pól­lands spurð­ur hvar hann sé nú þeg­ar pólsk­um kon­um er stefnt í hættu vegna lög­gjaf­ar um þung­un­ar­rof.

Segir sendiherra Póllands hafa þaggað niður mótmæli
Nýttu landafræðileg völd til mótmæla Martyna Dobrowolska hengdi upp borða í nótt þar sem hún varpaði fram spurningu um hvar sendiherra Póllands sé þegar pólskum konum er stefnt í hættu með löggjöf um þungunarrof.

Hópur fólks hengdi upp borða á hús í nágrenni við heimahús sendiherra Póllands þar sem hann er sakaður um sinnuleysi gagnvart öryggi pólskra kvenna. Nýlega var hert enn frekar að lögum um þungunarrof í Póllandi, en konum standa þar sárafáar leiðir til að rjúfa þungun. Sendiherra brást við þessum mótmælum með því að hafa samband við lögreglu til að fjarlægja borðann. 

Í fyrrinótt hengdi Martyna Dobrowolska upp borðann með vinum sínum á húsið sem hún býr í, en hún er nágranni Gerard Pokruszyński, sendiherra Póllands á Íslandi. Í samtali við Stundina segir hún að þessi mótmæli hafi sprottið upp úr þeirri reiði sem kraumar í pólska samfélaginu.

„Þetta hófst með reiði,“ segir hún. „Sendiherrann á að vera talsmaður okkar Pólverja á Íslandi, en hann hefur ekki talað fyrir okkar hönd.“

Tvenn mótmæli fóru fram á Íslandi fyrir utan sendiráð Póllands í október vegna þungunarrofslöggjafarinnar. Ljóst er að mikil óánægja ríkir um hana hérlendis, en sendiherra hefur hvorki tjáð sig opinberlega um löggjöfina við pólska borgara hér á landi né við ríkisstjórn Póllands.

Sendiherra ásakaður um sinnuleysiMikil mótmæli hafa farið fram eftir að stjórnarskrárdómstóll Póllands þrengdi aðgengi fólks í Póllandi að þungunarrofi. Hópur af Pólverju sem búa á Íslandi hengdu upp borða til að spyrja sendiherra Póllands um að útskýra afstöðu sína.

Hringdi í lögreglu til að fjarlægja borðann

Martyna segir að borðinn sé tilraun til mótmæla á þessum fordæmalausu tímum þar sem erfitt er að koma saman og mótmæla. Í stað þess að sitja eirðarlaus segist hún hafa ákveðið að nýta það að hún sé nágranni sendiherrans til að koma skilaboðunum áleiðis.

„Þrátt fyrir að reiði sé að baki þessa mótmæla þá er borðinn vísvitandi ekki ógnandi“ 

„Þrátt fyrir að reiði sé að baki þessa mótmæla þá er borðinn vísvitandi ekki ógnandi,“ segir hún. „Þetta er tilraun til að fá sendiherra til að tjá sig og taka þátt í samræðum.“

Í stað þess að hefja samræður segir hún sendiherrann hafa svarað með þöggunartilburðum. „Hann hringdi í lögregluna, sem hafði samband við leigusala minn og sagði henni að taka borðann niður.“

Fulltrúi lögreglunnar segir í samtali við Stundina ekki kannast við málið þar sem það hafi ekki verið bókað, en segir að ef lögreglan hafi haft samband við leigusalan að þá hafi það ekki verið skipun.

Borðinn fjarlægður innan skamms

Martyna hefur verið að heiman í dag og segist því ekki ná að taka borðann strax niður, en að hann verði fjarlægður innan skamms.

Aðspurð um skilaboð borðans útskýrir hún: „Fólk í valdastöðu þarf aldrei að horfast í augu afleiðingar gjörða sinna, sérstaklega frá fólki eins og mér. Ég hef engin völd, nema kannski tilfallandi jarðfræðileg völd sem nágranni sendiherrans. Ég vil að hann viti að það sé ekki auðvelt að þagga niður í röddum pólskra kvenna.“

Stundin hafði samband við sendiráðið en var tjáð að Gerard Pokruszyński gæti ekki svarað spurningum blaðamanns. Upplýsingafulltrúi sagðist ekki getað tjáð sig um þessa atburðarás.

Í Póllandi hafa allt að 400.000 manns mótmælt í Varsjá og öðrum stórborgum, og pólska ríkisstjórnin hefur því ákveðið að lagabreytingin muni ekki taka strax gildi.

Á þriðjudaginn síðastliðinn lagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, óháður þingmaður, fram tillögu þess efnis að tryggja konum sem ferðast til Íslands aðgengi að þungunarrofi ef það er ólöglegt í heimalandi þeirra. Tillagan hefur ekki enn verið tekin fyrir á Alþingi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Hvað gerðist í Suður-Mjódd?
2
Úttekt

Hvað gerð­ist í Suð­ur-Mjódd?

Hvernig get­ur það kom­ið kjörn­um full­trú­um Reykja­vík­ur­borg­ar á óvart að stærð­ar­inn­ar at­vinnu­hús­næði rísi næst­um inni í stofu hjá íbú­um í Breið­holti? Svar­ið ligg­ur ekki í aug­um uppi, en Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs borg­ar­inn­ar, seg­ir mál­ið frem­ur frá­vik frá stefnu borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans um þétta bland­aða byggð frem­ur en af­leið­inga henn­ar.
Arnar Þór Ingólfsson
4
PistillSnertilausar greiðslur í Strætó

Arnar Þór Ingólfsson

Loks­ins, eitt­hvað sem bara virk­ar

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar tók Strætó í vinn­una í morg­un og greiddi fyr­ir far­mið­ann á sek­úndu­broti með greiðslu­korti í sím­an­um. Í neyt­enda­gagn­rýni á snerti­laus­ar greiðsl­ur í Strætó seg­ir að það sé hress­andi til­breyt­ing að Strætó kynni til leiks nýj­ung sem virð­ist vera til mik­ill bóta fyr­ir not­end­ur al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
6
ÚttektJólin

Á ekki von á 50 millj­ón­um eft­ir jól­in

Nokk­ur af þekkt­ustu nöfn­un­um í ís­lensku tón­list­ar­sen­unni gefa nú út svo­köll­uð texta­verk, prent­uð mynd­verk með texta­brot­um úr lög­um sín­um. Helgi Björns­son seg­ir að marg­ir hafi kom­ið að máli við sig um að fram­leiða svona verk eft­ir að svip­uð verk frá Bubba Mort­hens fóru að selj­ast í bíl­förm­um. Rapp­ar­inn Emm­sjé Gauti seg­ir texta­verk­in þægi­legri sölu­vöru til að­dá­enda en ein­hverj­ar hettupeys­ur sem fylli hálfa íbúð­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár