***
En hér er komin sú 200. og allar spurningarnar snúast um fræga Rússa, nema aukaspurningarnar. Athugið að „Rússar“ er á stöku stað notað í frjálslegri merkingu.
Fyrri aukaspurningin á við myndina hér að ofan.
Frá hvaða rússneskri borg er þessi mynd?
***
Aðalspurningar:
1. Hver er þetta?

***
2. En hver er á þessari mynd?

***
3. Hver er þetta?

***
4. En hver er hér á ferð?

***
5. Og þetta er ...?

***
6. Og þessi heitir ...?

***
7. Þetta er fótboltakall, það fer ekki milli mála. Hvað heitir hann?

***
8. Hver hefur setið fyrir á þessu málverki?

***
9. Þessi er prúðmannlegur. Hver er þetta?

***
10. Og loks þessi, hver er þetta?

***
Síðari aukaspurning, hvað kallast þessi litríki hópur?

***
Svör við aðalspurningum:
1. Sharapova, tennisleikari.
2. Raspútín.
3. Katrín mikla, keisaraynja.
4. Anna Politkovskæja, blaðamaður.
5. Leóníd Brezhev, leiðtogi Sovétríkjanna á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar.
6. Raísa Gorbashov, kennari og leiðtogafrú.
7. Lev Yazhin, markvörður.
8. Púshkin, skáld.
9. Nikulás 2. keisari.
10. Anatolí Karpov, fyrrum heimsmeistari í skák.
***
Svör við aukaspurningum:
Borgin er nú bara höfuðborgin Moskva.
Hópurinn heitir Pussy Riot.
***
Athugasemdir