200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa

200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa

Hér má finna 199. þraut.

***

En hér er komin sú 200. og allar spurningarnar snúast um fræga Rússa, nema aukaspurningarnar. Athugið að „Rússar“ er á stöku stað notað í frjálslegri merkingu.

Fyrri aukaspurningin á við myndina hér að ofan.

Frá hvaða rússneskri borg er þessi mynd?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þetta?

***

2.   En hver er á þessari mynd?

***

3.   Hver er þetta?

***

4.   En hver er hér á ferð?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Og þessi heitir ...?

***

7.   Þetta er fótboltakall, það fer ekki milli mála. Hvað heitir hann?

***

8.   Hver hefur setið fyrir á þessu málverki?

***

9.   Þessi er prúðmannlegur. Hver er þetta?

***

10.   Og loks þessi, hver er þetta?

***

Síðari aukaspurning, hvað kallast þessi litríki hópur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Sharapova, tennisleikari.

2.   Raspútín.

3.   Katrín mikla, keisaraynja.

4.   Anna Politkovskæja, blaðamaður.

5.   Leóníd Brezhev, leiðtogi Sovétríkjanna á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar.

6.   Raísa Gorbashov, kennari og leiðtogafrú.

7.   Lev Yazhin, markvörður.

8.   Púshkin, skáld.

9.   Nikulás 2. keisari.

10.   Anatolí Karpov, fyrrum heimsmeistari í skák.

***

Svör við aukaspurningum:

Borgin er nú bara höfuðborgin Moskva.

Hópurinn heitir Pussy Riot.

***

Og aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár