Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa

200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa

Hér má finna 199. þraut.

***

En hér er komin sú 200. og allar spurningarnar snúast um fræga Rússa, nema aukaspurningarnar. Athugið að „Rússar“ er á stöku stað notað í frjálslegri merkingu.

Fyrri aukaspurningin á við myndina hér að ofan.

Frá hvaða rússneskri borg er þessi mynd?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver er þetta?

***

2.   En hver er á þessari mynd?

***

3.   Hver er þetta?

***

4.   En hver er hér á ferð?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Og þessi heitir ...?

***

7.   Þetta er fótboltakall, það fer ekki milli mála. Hvað heitir hann?

***

8.   Hver hefur setið fyrir á þessu málverki?

***

9.   Þessi er prúðmannlegur. Hver er þetta?

***

10.   Og loks þessi, hver er þetta?

***

Síðari aukaspurning, hvað kallast þessi litríki hópur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Sharapova, tennisleikari.

2.   Raspútín.

3.   Katrín mikla, keisaraynja.

4.   Anna Politkovskæja, blaðamaður.

5.   Leóníd Brezhev, leiðtogi Sovétríkjanna á sjöunda og áttunda áratug 20. aldar.

6.   Raísa Gorbashov, kennari og leiðtogafrú.

7.   Lev Yazhin, markvörður.

8.   Púshkin, skáld.

9.   Nikulás 2. keisari.

10.   Anatolí Karpov, fyrrum heimsmeistari í skák.

***

Svör við aukaspurningum:

Borgin er nú bara höfuðborgin Moskva.

Hópurinn heitir Pussy Riot.

***

Og aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár