Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

199. spurningaþraut: Wiki, Eiður Smári, zóróaster-trúin, og er fátt eitt talið

199. spurningaþraut: Wiki, Eiður Smári, zóróaster-trúin, og er fátt eitt talið

Þrautin gærdagsins, hér sjáið hlekk á hana!

***

Fyrri aukaspurning:

Hvar er myndin hér að ofan tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Nýyrðið „wiki“ merkir vefsíðu sem lesendur og/eða notendur sjálfir geta skrifað, breytt, mótað og bætt inn í hratt og örugglega. Það var ameríski tölvunarfræðingurinn Ward Cunningham sem þróaði fyrstu wiki-síðuna og gaf fyrirbærinu þetta nafn, sem síðan er notað á Wikipedia, Wikileaks og margt fleira. Orðið „wiki“ er komið úr havaísku og Cunningham hafði séð það skrifað utan á smárútu sem flutti farþega milli staða á flugvellinum í Honolulu. Utan á þeim stóð „Wiki Wiki“. Cunningham fannst orðið hæfa vel því sem hann var að þróa. Hvað skyldi orðið „wiki“ þýða í havaísku?

2.   Hvernig dýr er Auðhumla í norrænu goðafræðinni?

3.   Zóróaster-trú er æðaforn og er enn við lýði. Hvaða landi í fornöld tengdist upphaf zóróaster-trúarinnar fyrst og fremst?

4.   Engin kona hefur enn orðið formaður Sjálfstæðisflokksins. En hvaða kona varð fyrst varaformaður flokksins?

5.   Hvað heitir ævisaga Herra Hnetusmjörs, sem er nýkomin út?

6.   Hvað fékkst Jóhann Páll Valdimarsson við í áratugi með góðum árangri?

7.   Eiður Smári Guðjohnsen var leikmaður Barcelona í þrjú ár. Hvaða númer hafði hann á treyju sinni þau ár?

8.   „Rúmlega tvítugur karlmaður heldur út í heim með þrjá rósaafleggjara. Heima skilur hann eftir þroskaheftan tvíburabróður, aldraðan föður, og barn á fyrsta ári sem hann eignaðist með vinkonu vinar síns. Stefnan er tekin á fornan rósagarð í óræðu þorpi sunnar í álfunni.“ Svo er skáldsögu einni lýst frá útgefanda. En hver skrifaði þessa bók?

9.   Hvað heita þau grasrótarsamtök á Íslandi sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita margvíslega og mikla aðstoð því fólki sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi, bæði konum en körlum líka?

10.   Í hvaða landi er haldið árlega tómatahátíð, sem gengur út á að nánast synda í tómötum, maka á sig tómötum, kasta tómötum í annað fólk og annað þvíumlíkt?  

***

Síðari aukaspurning:

Hver er það sem hér sýnir baðföt?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   „Hratt“, „fljótt“ – eitthvað í þá áttina.

2.   Kýr.

3.   Í Persíu. Íran má líka teljast rétt.

4.   Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

5.   Hingað til.

6.   Bókaútgáfu.

7.   Sjö.

8.   Auður Ava Ólafsdóttir.

9.   Stígamót.

10.   Á Spáni.

***

Svör við aukaspurningum:

Sú fyrri er tekin á Bikini-eyjaklasanum í Kyrrahafi, þar sem kjarnorkuvopnatilraunir Bandaríkjamanna fóru fram í nokkur misseri eftir síðari heimsstyrjöld. „Kyrrahafið“ dugar ekki.

Sú seinni sýnir kvikmyndaleikkonuna Sophiu Loren.

***

Og aftur hlekkur á gærdagsþrautina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
4
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
3
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár