Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Áskorun að halda brúðkaup í COVID

Ár­ið 2019 ákváðu Al­dís og Njörð­ur að ganga í hjóna­band. Þau völdu sér dag­setn­ing­una 10.10.20 og höfðu því næg­an tíma til að skipu­leggja. Það sem þau vissu ekki þá var að ári síð­ar myndi heims­far­ald­ur geisa og skipu­lag­ið myndi breyt­ast á nán­ast hverj­um degi.

Áskorun að halda brúðkaup í COVID

Aldís Snorradóttir og Njörður Sigurjónsson gengu í það heilaga þann 10. október síðastliðinn. Hinn 4. október lýsti Ríkislögreglustjóri hins vegar yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19.

Dagsetningin var ákveðin árið 2019 og ætlunin var að þann tíunda, tíunda tvö þúsund og tuttugu yrði heljarinnar athöfn og veisla á Kjarvalsstöðum. Gestalistinn hljóðaði upp á tæplega tvö hundruð manns og átti brassband að taka á móti gestum er þeir kæmu í hús.

Bandið átti svo nokkru seinna að spila brúðarmarsinn, sem gæfi til kynna að athöfnin væri að byrja. Vinur þeirra frá Siðmennt átti að gefa þau saman og eftir athöfnina átti að bjóða upp á smörrebröd frá Jómfrúnni. Svo átti að vera standandi dansveisla alla nóttina undir ljúfum tónum brassbandsins. 

Önnur veisla

Ekki varð úr þessari veislu en eins og flestir vita hefur geisað heimsfaraldur stærstan hluta ársins 2020. Aldís og Njörður biðu því með að bjóða gestum í brúðkaupið þangað til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár