Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“

Tvær stúlk­ur í Lang­holts­skóla skora á stjórn­völd að fella nið­ur skatta á tíða­vör­um og tryggja ungu fólki þær í skól­um og fé­lags­mið­stöðv­um án end­ur­gjalds. Þær hafa sent inn um­sögn um fjár­laga­frum­varp­ið og segja stjórn­völd græða á ein­stak­ling­um sem fara á blæð­ing­ar.

Anna María Allawawi Sonde og Saga María Sæþórsdóttir Stúlkurnar hafa bent bæði Reykjavíkurborg og Alþingi á kostnaðinn sem leggst á ungt fólk vegna tíðarvara.

Anna María Allawawi Sonde, 14 ára, og Saga María Sæþórsdóttir, 15 ára, vilja að Alþingi felli niður skatt á tíðavörum og að ungu fólki verði boðið upp á fríar tíðavörur í skólum og félagsmiðstöðvum. Þær sendu inn umsögn við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með áskorun á Alþingi og vilja að Ísland verði til fyrirmyndar fyrir önnur lönd í þessum efnum.

„Spurning okkar til Alþingis er bara hvort ykkur finnist réttlátt að það sé verið að skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar,“ segir Anna María. „Og fjárhagsleg staða foreldra á ekki að koma niður á ungum stelpum og ungu fólki.“

Anna María og Saga María eru báðar í Langholtsskóla og spratt barátta þeirra upp úr verkefni sem Anna María var að vinna í skólanum um „bleika skattinn“ svokallaða, en þar til nýlega voru getnaðarvarnir og tíðavörur skattlagðar á efra þrepi virðisaukaskatts. Hafa þær nú verið færðar í neðra þrepið og bera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár