Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Steingrímur fékk 2,2 milljónir í biðlaun eftir tæpa tvo mánuði í stól forseta

Skamm­líf seta Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar í stól for­seta Al­þing­is á með­an stjórn­ar­kreppa ríkti í árs­lok 2016 skil­aði hon­um bið­laun­um í þrjá mán­uði sam­hliða þing­setu. Þorri embætt­is­tím­ans var jóla­frí.

Steingrímur fékk 2,2 milljónir í biðlaun eftir tæpa tvo mánuði í stól forseta
Steingrímur J. Sigfússon Steingrímur tók við embætti forseta Alþingis tímabundið í stjórnarkreppu og aftur seinna sama ár þegar ný ríkisstjórn var mynduð. Mynd: Pressphotos

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fékk 2.152.832 kr. í biðlaun eftir að hann gegndi sama embætti um tæplega tveggja mánaða skeið í stjórnarkreppu um mót áranna 2016 og 2017. Biðlaunin fékk hann samhliða þingfararkaupi. Þetta kemur fram í gögnum um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna sem gerð hafa verið opinber á vef Alþingis síðan.

Steingrímur var kjörinn forseti Alþingis 6. desember 2016 þegar ekki hafði tekist að mynda ríkisstjórn frá kosningum rúmum mánuði áður. Var hann starfsaldursforseti á þessum tíma og er enn, þar sem hann settist fyrst á þing árið 1983. Þótti því við hæfi að kjósa hann sem þingforseta á meðan stjórnarkreppa ríkti og hlaut hann kjör með 60 af 63 atkvæðum.

„Ég var al­veg reiðubú­inn að taka þetta að mér núna í ljósi aðstæðna,“ sagði Stein­grím­ur í viðtali við Morgunblaðið sama dag, en starfsaldursforseti hefur fyrsta fund nýs þings sem forseti samkvæmt þingskaparlögum. „Ég geri fast­lega ráð fyr­ir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár