Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

184. spurningaþraut: Kartöfluætur, spákona, hið ljósa man? og margt fleira

184. spurningaþraut: Kartöfluætur, spákona, hið ljósa man? og margt fleira

Spurningaþrautin í gær? Hún er hér.

***

Fyrri aukaspurning:

Þessi mynd hér að ofan var tekin 1913. Baráttumaður gekk út á veðhlaupabraut til stuðnings málstað sínum en varð fyrir hesti og dó samstundis. Enn er ekki vitað hvort baráttumaðurinn hafði hugsað sér að fórna þannig lífinu, eða hvort um fífldirfsku var að ræða. En hver var málstaður baráttumannsins?

***

1.   „Hið ljósa man“ er ein af þremur bókum sem saman mynda Íslandsklukku Halldórs Laxness. Hvað heitir „hið ljósa man“? Fornafn er nóg.

2.   Hvaða þéttbýlisstaður er stærstur við Steingrímsfjörð á Ströndum?

3.   Hvað heitir spákonan í Eyjabókum Einars Kárasonar? Aftur dugir fornafn.

4.   Árið 1948 vann Ísland sinn fyrsta landsleik í fótbolta. Það var karlaliðið sem spilaði, enda var kvennalið þá ekki komið til sögunnar. En hver var andstæðingurinn sem Ísland knésetti með einu marki gegn engu?

5.   Hver orti þessa vísu? – „Þó að kali heitan hver, / hylji dali jökull ber, / steinar tali og allt hvað er, / aldrei skal ég gleyma þér.“

6.   Einhvern tíma þegar covid leyfir verður leikritið „Sjö ævintýri um skömm“ frumsýnt í Þjóðleikhúsinu en það er eftir íslenskan höfund sem áður hefur skrifað leikritin „Bláskjá“ og „Kartöfluæturnar“. Hvað heitir þessi höfundur?

7.   Amerísku sjónvarpsþættirnir Succession fjalla um fjölskyldu sem rekur stórt fjölmiðlafyrirtæki. Ættföðurinn leikur sómaleikarinn Brian Cox. En hvað er ættarnafn fjölskyldunnar sem allt snýst um?

8.   Önnur sjónvarpssería er hugarsmíð bresku leikkonunnar Phoebe Waller-Bridge, en það er fylgst á grátbroslegan hátt með sigrum og ósigrum aðalpersónunnar sem Waller-Bridge leikur sjálf. Hvað heitir sú persóna, og þáttaserían líka?

9.   Hver er næst fjölmennasta borg í Bandaríkjunum?

10.   Hvað heitir austasti höfði Íslands?

***

Seinni aukaspurning:

Lítið á myndina hér að neðan. Hvað er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Snæfríður.

2.   Hólmavík.

3.   Karólína.

4.   Finnland.

5.   Skáld-Rósa eða Vatnsenda-Rósa.

6.   Tyrfingur Tyrfingsson.

7.   Roy.

8.   Fleabag.

9.   Los Angeles.

10.   Gerpir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni má sjá banastund ensku súffragettunnar Emily Davidson árið 1913 en hún var herská kvenréttindakona og framarlega í hópi þeirra kvenna sem börðust af öllu afli fyrir því að konur fengju kosningarétt.

Ekki er nauðsynlegt að þekkja nafn hennar, aðeins að hún hafi verið að berjast fyrir kosningarétti kvenna.

Á neðri myndinni er aftur á móti „auga“ tölvunnar HAL 9000 úr hinni eftirminnilegu kvikmynd 2001: A Space Odyssey. 

Þið þurfið ekki að muna hvað tölvan var kölluð – nóg er að átta sig á að þetta sýni „tölvuna úr 2001“.

Enda liggur það náttúrlega í augum uppi.

***

Og loks, hlekkur á þraut gærdagsins, aftur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
4
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
4
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
6
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár