Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fiskar orðið fyrir valinu. Ég fékk góðfúslega leyfi Jóns Baldurs Hlíðbergs listamanns til að birta hér tíu myndir hans af íslenskum fiskum, en þær eru af síðunni fiskbokin.is, sem er stórmerkilegur og fallegur vefur sem ég hvet fólk til að skoða hérna!

Fleiri náttúru- og dýramyndir Jóns Baldurs er svo að finna á síðunni fauna.is og þar er nú ekki síður hægt að staldra við.

***

Aukaspurningarnar eru ljósmyndir af fiskum sem teljast útlenskir þó að minnsta kosti annar hafi nú sést hér við land ef mér skjöplast eigi.

Það er sá sem er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir þessi skrýtni fiskur?

***

Aðalspurningarnar með myndum Jóns Baldurs:

1.   Hvaða fiskur er þetta?

***

2.   En þessi hér?

***

3.   Hver er svo þetta?

***

4.   Hvaða fiskur er þetta?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Hér er svo ...?

***

7.   Þessi skötuhjú heita ...?

***

8.   Hvað heitir þessi?

***

9.   Og þessi?

***

10.   Og svo er hér loks ...?

***

Seinni aukaspurning:

Beinagrind hvaða fisks má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Karfi.

2.   Steinbítur.

3.   Skata.

4.   Rauðspretta, skarkoli.

5.   Bleikja. „Silungur“ dugar ekki.

6.   Makríll.

7.   Hrognkelsi - grásleppa og rauðmagi, nánar tiltekið, en hrognkelsi dugar.

8.   Keila.

9.   Ýsa.

10.   Langa.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglfiskur, sem heitir sólarfiskur í mörgum löndum og því getur það nafn líka talist rétt.

Á neðri myndinni er beinagrind sverðfisks.

***

Og hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár