Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fiskar orðið fyrir valinu. Ég fékk góðfúslega leyfi Jóns Baldurs Hlíðbergs listamanns til að birta hér tíu myndir hans af íslenskum fiskum, en þær eru af síðunni fiskbokin.is, sem er stórmerkilegur og fallegur vefur sem ég hvet fólk til að skoða hérna!

Fleiri náttúru- og dýramyndir Jóns Baldurs er svo að finna á síðunni fauna.is og þar er nú ekki síður hægt að staldra við.

***

Aukaspurningarnar eru ljósmyndir af fiskum sem teljast útlenskir þó að minnsta kosti annar hafi nú sést hér við land ef mér skjöplast eigi.

Það er sá sem er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir þessi skrýtni fiskur?

***

Aðalspurningarnar með myndum Jóns Baldurs:

1.   Hvaða fiskur er þetta?

***

2.   En þessi hér?

***

3.   Hver er svo þetta?

***

4.   Hvaða fiskur er þetta?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Hér er svo ...?

***

7.   Þessi skötuhjú heita ...?

***

8.   Hvað heitir þessi?

***

9.   Og þessi?

***

10.   Og svo er hér loks ...?

***

Seinni aukaspurning:

Beinagrind hvaða fisks má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Karfi.

2.   Steinbítur.

3.   Skata.

4.   Rauðspretta, skarkoli.

5.   Bleikja. „Silungur“ dugar ekki.

6.   Makríll.

7.   Hrognkelsi - grásleppa og rauðmagi, nánar tiltekið, en hrognkelsi dugar.

8.   Keila.

9.   Ýsa.

10.   Langa.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglfiskur, sem heitir sólarfiskur í mörgum löndum og því getur það nafn líka talist rétt.

Á neðri myndinni er beinagrind sverðfisks.

***

Og hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár