180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fiskar orðið fyrir valinu. Ég fékk góðfúslega leyfi Jóns Baldurs Hlíðbergs listamanns til að birta hér tíu myndir hans af íslenskum fiskum, en þær eru af síðunni fiskbokin.is, sem er stórmerkilegur og fallegur vefur sem ég hvet fólk til að skoða hérna!

Fleiri náttúru- og dýramyndir Jóns Baldurs er svo að finna á síðunni fauna.is og þar er nú ekki síður hægt að staldra við.

***

Aukaspurningarnar eru ljósmyndir af fiskum sem teljast útlenskir þó að minnsta kosti annar hafi nú sést hér við land ef mér skjöplast eigi.

Það er sá sem er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir þessi skrýtni fiskur?

***

Aðalspurningarnar með myndum Jóns Baldurs:

1.   Hvaða fiskur er þetta?

***

2.   En þessi hér?

***

3.   Hver er svo þetta?

***

4.   Hvaða fiskur er þetta?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Hér er svo ...?

***

7.   Þessi skötuhjú heita ...?

***

8.   Hvað heitir þessi?

***

9.   Og þessi?

***

10.   Og svo er hér loks ...?

***

Seinni aukaspurning:

Beinagrind hvaða fisks má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Karfi.

2.   Steinbítur.

3.   Skata.

4.   Rauðspretta, skarkoli.

5.   Bleikja. „Silungur“ dugar ekki.

6.   Makríll.

7.   Hrognkelsi - grásleppa og rauðmagi, nánar tiltekið, en hrognkelsi dugar.

8.   Keila.

9.   Ýsa.

10.   Langa.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglfiskur, sem heitir sólarfiskur í mörgum löndum og því getur það nafn líka talist rétt.

Á neðri myndinni er beinagrind sverðfisks.

***

Og hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár