Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?

Þrautin frá í gær.

***

Allar spurningar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fiskar orðið fyrir valinu. Ég fékk góðfúslega leyfi Jóns Baldurs Hlíðbergs listamanns til að birta hér tíu myndir hans af íslenskum fiskum, en þær eru af síðunni fiskbokin.is, sem er stórmerkilegur og fallegur vefur sem ég hvet fólk til að skoða hérna!

Fleiri náttúru- og dýramyndir Jóns Baldurs er svo að finna á síðunni fauna.is og þar er nú ekki síður hægt að staldra við.

***

Aukaspurningarnar eru ljósmyndir af fiskum sem teljast útlenskir þó að minnsta kosti annar hafi nú sést hér við land ef mér skjöplast eigi.

Það er sá sem er á myndinni hér að ofan. Hvað heitir þessi skrýtni fiskur?

***

Aðalspurningarnar með myndum Jóns Baldurs:

1.   Hvaða fiskur er þetta?

***

2.   En þessi hér?

***

3.   Hver er svo þetta?

***

4.   Hvaða fiskur er þetta?

***

5.   Og þetta er ...?

***

6.   Hér er svo ...?

***

7.   Þessi skötuhjú heita ...?

***

8.   Hvað heitir þessi?

***

9.   Og þessi?

***

10.   Og svo er hér loks ...?

***

Seinni aukaspurning:

Beinagrind hvaða fisks má sjá hér?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Karfi.

2.   Steinbítur.

3.   Skata.

4.   Rauðspretta, skarkoli.

5.   Bleikja. „Silungur“ dugar ekki.

6.   Makríll.

7.   Hrognkelsi - grásleppa og rauðmagi, nánar tiltekið, en hrognkelsi dugar.

8.   Keila.

9.   Ýsa.

10.   Langa.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er tunglfiskur, sem heitir sólarfiskur í mörgum löndum og því getur það nafn líka talist rétt.

Á neðri myndinni er beinagrind sverðfisks.

***

Og hér er svo þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár