Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

171. spurningaþraut: Hvítt brúðkaup og liturinn á núllinu

171. spurningaþraut: Hvítt brúðkaup og liturinn á núllinu

Góðan og blessaðan daginn. Hér er þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning númer eitt:

Hvað er að gerast á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Fyrir hvað er eða var borgin Detroit í Bandaríkjunum einkum þekkt?

2.   Páll postuli hét öðru nafni áður en hann gerðist Kristsmaður, krossmaður. Hvað hét hann þá?

3.   Einn fótboltaþjálfari situr á Alþingi Íslendinga um þessar mundir. Hver er sá?

4.   Á hvaða hljóðfæri spilar Gréta Salóme einkum?

5.   Á rúllettuhjóli eru tölurnar til skiptist rauðar og svartar. Nema hvað núllið er í sérstökum lit. Hver er litur núllsins?

6.   Hvaða ótrúlegi tónlistarsnillingur sendi frá sér lagið White Wedding árið 1982?

7.   Hvaða þjóð varð Evrópumeistari í fótbolta kvenna árið 2017 með því að vinna Dani 4-2 í úrslitaleik?

8.   Hvað heitir útbreiddasta kaffihúsakeðja heimsins?

9.   Hver er eini ráðherrann sem hefur látið af störfum í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur?

10.   Í grískum goðsögum og í harmleik einum eftir leikskáldið Evripídes segir frá grimmdarkvendi einu, sem drepur tvö börn sín til þess að hefna sín á eiginmanni sínum, sem hafði yfirgefið hana. Hvað heitir sú kona?

***

Aukaspurning númer tvö:

Hver er þessi kona?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bílaframleiðslu.

2.   Sál.

3.   Willum Þór Þórsson.

4.   Fiðlu.

5.   Grænn.

6.   Billy Idol.

Hér er lagið. Látið eftir ykkur að njóta þessa listaverks.

7.   Hollendingar.

8.   Starbucks.

9.   Sigríður Andersen.

10.   Medea.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni fylgist Barack Obama Bandaríkjaforseti ásamt starfsliði sínu með því gegnum gervihnött þegar sérsveit bandaríska hersins ræðst á felustað Osama bin Ladens og drepur hann árið 2011.

Á neðri myndinni má sjá forsetafrú Frakklands, Brigitte Macron, latínu-, frönsku- og bókmenntakennara. Í þessu sjaldgæfa tilfelli er ekki nauðsynlegt að þekkja skírnarnafn hennar heldur dugar að vita að hún er frú Macron, eins og hún kallast í opinberri umræðu í Fransíu.

Hér að neðan sést myndin öll af þeim hjónum.

***

Og hér hlekkur á þraut gærdagsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár