Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

169. spurningaþraut: Íslensk sakamál, Eurovision, fótbolti, Hæstiréttur og prinsessa

169. spurningaþraut: Íslensk sakamál, Eurovision, fótbolti, Hæstiréttur og prinsessa

Hér er hlekkur sem vísar ykkur á þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning sú hin fyrri:

Útlínur hvaða lands sjáum við á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver var umsjónarmaður og eftirminnilegur þulur sjónvarpsþáttanna Sönn íslensk sakamál?

2.   Hver var markakóngur heimsmeistaramóts karla í fótbolta árið 2018?

3.   Hver tróð upp í Eurovision fyrir Ísland árið 2017 með lagið Paper?

4.   Hver hefur skrifað ævisögur Megasar, Matthíasar Jochumssonar og Skúla Magnússonar?

5.   Aðeins ein kona situr nú í Hæstarétti Íslands. Hvað heitir hún?

6.   Í hvaða landi er borgin Þessalóníka?

7.   Hver lék Stellu í kvikmyndunum um Stellu í orlofi og Stellu í framboði?

8.   Hver setti fram afstæðiskenninguna í eðlisfræði?

9.   Árið 1913 kom upp frægt morðmál á Íslandi þegar kona ein eitraði fyrir bróður sínum. Í hvað setti hún eitrið sem varð honum að bana?

10.   Í geysivinsælli kvikmynd frá árinu 2013 segir frá prinsessu einni sem leggur af stað í hættulegan leiðangur til að endurheimta systur sína, drottninguna, sem farin er í felur. Með prinsessunni í leiðangurinn fara nokkrir tryggir vinir, eins og títt er í myndum af þessu tagi. Hvað heitir þessi mynd?

***

Síðari aukaspurning:

Hver er þessi unga stúlka?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Sigursteinn Másson.

2.   Harry Kane.

3.   Svala Björgvins.

4.   Þórunn Jarla Valdimarsdóttir.

5.   Ingveldur Einarsdóttir.

6.   Grikklandi.

7.   Edda Björgvinsdóttir.

8.   Einstein.

9.   Skyr.

10.   Frozen.

***

Svör við aukaspurningum:

Landið á þeirri fyrri er Brasilía.

Hér má sjá útlínur allrar Suður-Ameríku.

Stúlkan á neðri myndinni heitir aftur á móti Svetlana og var dóttir Jósefs Stalíns einræðisherra Sovétríkjanna.

Hér að neðan má einmitt sjá hana með  föður sínum.

Ég treysti á að þið hafið þekkt hann af eyranu á efra skjáskotinu.

***

Og þá er hér að síðustu hlekkur á þrautina sem birtist í gærmorgun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
6
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu