164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?

164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?

Allt í lagi, eruði búin með þrautina frá í gær? Hér er hún!

***

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá „lógó“ samtaka, sem líklega eru ekki við lýði lengur. Hvað hétu þau? Auk hins opinbera nafns, sem samtökin kölluðu sig sjálf, dugar líka eins konar „gælunafn“ sem var oft notað um þau í fjölmiðlum.

***

1.   Hvað heitir sú persóna fullu nafni sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í sjónvarpsseríunum Ófærð?

2.   Hvað heitir sá ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sem tilkynnt var að hefði smitast af kórónaveirunni rétt á UNDAN honum og konu hans, og gæti því hafa smitað þau hjónin?

3.   Maður nokkur var skotinn til bana í bíl sínum þann 4. júní 1942 í Prag í Tékklandi. Hvað hét hann?

4.   Hversu þungt er hænuegg að meðaltali? Skekkjumörk koma í ljós í svarinu.

5.   Hvað heitir forsætisráðherra Noregs?

6.   Hvar í Asíu lifa ljón ennþá villt?

7.   „Einhver hlýtur að hafa verið að ljúga einhverju upp á Jósef K., því einn morguninn var hann handtekinn án þess að hafa gert nokkuð af sér.“ Þannig hefst skáldsaga um martraðarkennd réttarhöld. Hver skrifaði söguna?

8.   Á fjórða áratugnum hófu Þjóðverjar að framleiða Volkswagen, bíl sem átti að vera svo ódýr að allir hefðu efni á honum. Hver átti mestan þátt í að teikna og hanna þennan bíl?

9.   Hvað heitir höfuðborgin í Japan?

10.   Við hvaða reikistjörnu er tunglið Ganymedes?

***

Og síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Andri Ólafsson.

2.   Hope Hicks.

3.   Reinhard Heydrich.

4.   50-70 grömm.

5.   Erna Solberg.

6.   Á Indlandi.

7.   Franz Kafka.

8.   Porsche. Hitler setti nokkur skilyrði en hann teiknaði eða hannaði ekkert.

9.   Tókíó.

10.   Júpíter.

***

Svör við aukaspurningum:

Lógóið er merki þýsku hryðjuverkasamtakanna Rote Armee Fraktion (Rauða herdeildin), sem oft voru kölluð Baader-Meinhof samtökin.

Konan er söngstjarnan Miley Cyrus.

***

Og þá er ekkert eftir nema birta aftur hlekk á þrautina frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár