Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?

164. spurningaþraut: Ljón í Asíu, maðurinn skotinn í Prag, hve þung eru egg?

Allt í lagi, eruði búin með þrautina frá í gær? Hér er hún!

***

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá „lógó“ samtaka, sem líklega eru ekki við lýði lengur. Hvað hétu þau? Auk hins opinbera nafns, sem samtökin kölluðu sig sjálf, dugar líka eins konar „gælunafn“ sem var oft notað um þau í fjölmiðlum.

***

1.   Hvað heitir sú persóna fullu nafni sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í sjónvarpsseríunum Ófærð?

2.   Hvað heitir sá ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sem tilkynnt var að hefði smitast af kórónaveirunni rétt á UNDAN honum og konu hans, og gæti því hafa smitað þau hjónin?

3.   Maður nokkur var skotinn til bana í bíl sínum þann 4. júní 1942 í Prag í Tékklandi. Hvað hét hann?

4.   Hversu þungt er hænuegg að meðaltali? Skekkjumörk koma í ljós í svarinu.

5.   Hvað heitir forsætisráðherra Noregs?

6.   Hvar í Asíu lifa ljón ennþá villt?

7.   „Einhver hlýtur að hafa verið að ljúga einhverju upp á Jósef K., því einn morguninn var hann handtekinn án þess að hafa gert nokkuð af sér.“ Þannig hefst skáldsaga um martraðarkennd réttarhöld. Hver skrifaði söguna?

8.   Á fjórða áratugnum hófu Þjóðverjar að framleiða Volkswagen, bíl sem átti að vera svo ódýr að allir hefðu efni á honum. Hver átti mestan þátt í að teikna og hanna þennan bíl?

9.   Hvað heitir höfuðborgin í Japan?

10.   Við hvaða reikistjörnu er tunglið Ganymedes?

***

Og síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Andri Ólafsson.

2.   Hope Hicks.

3.   Reinhard Heydrich.

4.   50-70 grömm.

5.   Erna Solberg.

6.   Á Indlandi.

7.   Franz Kafka.

8.   Porsche. Hitler setti nokkur skilyrði en hann teiknaði eða hannaði ekkert.

9.   Tókíó.

10.   Júpíter.

***

Svör við aukaspurningum:

Lógóið er merki þýsku hryðjuverkasamtakanna Rote Armee Fraktion (Rauða herdeildin), sem oft voru kölluð Baader-Meinhof samtökin.

Konan er söngstjarnan Miley Cyrus.

***

Og þá er ekkert eftir nema birta aftur hlekk á þrautina frá í gær!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu