Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög

Sænsk­ur sér­fræð­ing­ur um Kína tel­ur að nafna­list­inn með 2,5 millj­ón­um manna, þar af 4.000 Ís­lend­ing­um, sé til marks um breytta ut­an­rík­i­s­tefnu Kína og auk­inn áhuga á öðr­um ríkj­um. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir að sam­bæri­leg­um upp­lýs­ing­um um starfs­menn þess hafi ekki áð­ur ver­ið safn­að sam­an svo vit­að sé.

Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög

„Mitt mat á þessum lista er að annaðhvort er hann gerður að undirlagi kínverska ríkisins, sem er mögulegt, eða þá að frumkvæðið að listanum er komið frá fyrirtækinu sem gerir listann með það að markmiði að selja aðgang að listanum. Það er svona sem hlutirnir virka í Kína núna,“ segir Torbjörn Lodén, einn af þekktari sérfræðingum Svía í málefnum Kína og prófessor emeritus við Stokkhólmsháskóla, aðspurður um listann með nöfnum einstaklinga, áhrifafólks í stjórnmálum, stjórnkerfinu og viðskiptalífinu, sem lekið hefur út til nokkurra fjölmiðla.

Stundin birti listann með helstu nöfnunum sem þar koma fram í frétt á mánudaginn var og vakti hann nokkrar umræður í samfélaginu. 

Um 400 Íslendingar eru á upplýsingalistanum, sem settur var saman af kínverska fyrirtækinu Zhenhua Data Information Technology. Starfsmenn utanríkisráðuneytisins eru sérstaklega áberandi á listanum. 

Bandarískur fræðimaður, Christopher Balding, komst yfir listann með alls 2,5 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kínverski leynilistinn

Spáir kínverskri útþenslustefnu
ErlentKínverski leynilistinn

Spá­ir kín­verskri út­þenslu­stefnu

Fregn­ir af gagna­söfn­un kín­verskra yf­ir­valda um er­lent áhrifa­fólk um all­an heim vekja ekki síst spurn­ing­ar um fyr­ir­ætlan­ir Kín­verja í al­þjóða­stjórn­mál­um í fram­tíð­inni og vax­andi ítök og áhrifa­mátt þeirra inn­an fjölda er­lendra ríkja. Virt­ur en um­deild­ur banda­rísk­ur fræði­mað­ur seg­ir Kín­verja haga sér með sama hætti og Banda­rík­in hafi gert til að hösla sér völl á al­þjóða­svið­inu á sín­um tíma – það sé bæði áhyggju­efni og veg­vís­ir um fram­hald­ið.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár