Spyr hvort ekki séu til betri verkfæri en að biðja atvinnurekendur og fjármagnseigendur um „að haga sér“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og þingmaður Pírata, Halldóra Mogensen, ræddu á þinginu í vikunni efnahagsástandið á Íslandi en Halldóra spurði Katrínu meðal annars hvort stjórnvöld ættu ekki að gera meira en að „grátbiðja“ fjármagnseigendur og atvinnurekendur um að sýna ábyrgð og gæta hófs í arðgreiðslum. Katrín taldi upp þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur staðið fyrir og sagði að ekki væri hægt að hunsa þær. „Allt það sem gert hefur verið og hefur verið boðað snýst um að skapa hér réttlátara skattkerfi.“
Fréttir
1
Sögðu fáheyrt að ráðherrar lýstu ekki stuðningi við samráðherra
Stjórnarandstöðuþingmenn kölluðu eftir því að Sigurður Ingi Jóhannsson kæmi fyrir þingið og svaraði fyrir rasísk ummæli sín. Forseti Alþingis kvaðst ekki ætla að breyta dagskrá þingsins.
GreiningKínverski leynilistinn
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
ErlentKínverski leynilistinn
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
Um 400 Íslendingar eru á nafnalista kínversks fyrirtækis sem tengist hernum í Kína. Stundin hefur listann undir höndum. Um er að ræða stjórnmálamenn, sendiherra, embættismenn, ríkisforstjóra og ættingja þeirra. Tveir þingmenn segja að þeim finnist afar óþægilegt að vita af því að þær séu á slíkum lista. Erlendir sérfræðingar telja afar líklegt að kínverska ríkið hafi aðgang að listanum.
Fréttir
Bjarni er „orðinn leiður á að ræða“ launamál þingmanna
Bjarni Benediktsson gagnrýnir þingmann fyrir að benda á að launahækkun forsætisráðherra nemi tvöfaldri hækkun á taxtalaunum hjúkrunarfræðinga. Hann segist „leiður á“ að ræða launamál þingmanna, en segir að það komi þó vel til greina að ráðherrar leiði frystingar eða launalækkanir.
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
Velferðarnefnd Alþingis vann ekkert með frumvarp Oddnýjar Harðardóttur um breytingar á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Oddný segist ætla að leggja frumvarpið aftur fram en með því verður starfsmönnum heilbrigðisfyrirtækja gert kleift að láta fólk með lífshættulega sjúkdóma vita af því.
FréttirStjórnarskrármálið
Ari Trausti: Aðeins 37 prósent sem studdu tillögu stjórnlagaráðs
Þingmaður Vinstri grænna segir að þjóðaratkvæðagreiðslan árið 2012 hafi verið ráðgefandi atkvæðagreiðsla um „vinnuplagg“ fremur en „raunveruleg þjóðaratkvæðagreiðsla“.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna
„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.
FréttirRíkisfjármál
Þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuflokka vilja starfshóp um borgaralaun
„Óháð því hver niðurstaða rannsóknarinnar verður er mikilvægt að efla umræðuna um framfærslu og framfærslukerfi og að stuðla að því að nýjar hugmyndir um þau verði rannsakaðar ef í þeim kunna að felast framfarir,“ segir í nefndaráliti minnihlutans.
Fréttir
Mögulegt að ráðherra hafi brotið gegn þingskapalögum
Ráðherra skal að eigin frumkvæði leggja fram þær upplýsingar sem verulega þýðingu hafa við umfjöllun mála fyrir þinginu. Á ábyrgð Alþingis að komast að niðurstöðu um hvort brotið hafi verið gegn lögunum.
Fréttir
Fundi með Braga lokað eftir bréf frá lögfræðingi
Til stóð að fundur velferðarnefndar með Braga Guðbrandssyni yrði opinn en þeirri ákvörðun var breytt eftir athugasemdir lögfræðings. Talin hætta á að trúnaður yrði rofinn í ógáti.
Fréttir
„Formaður velferðarnefndar minnir ráðherra á að greina satt og rétt frá“
Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra sagði að tilmælum hefði verið beint til aðila barnaverndarmála um að halda sig innan sinna sviða. Halldóra Mogensen, formaður velferðarnefndar, áminnti ráðherra um sannsögli.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.