Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæðingartíðni íslensku þjóðarinnar er í sögulegu lágmarki, en á sama tíma hefur menntastig og atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið hærra. Ísland trónir iðulega á toppi heimsmælikvarða yfir kynjajafnrétti, en í jafnréttisparadísinni er þó víða pottur brotinn. Vinna innan heimilis leggst í ójöfnum mæli á herðar kvenna þrátt fyrir að þær jafni hlutdeild karla á vinnumarkaði. Samhliða því er fjarvera frá vinnumarkaði sökum fæðingarorlofs steinn í götu kvenna á framabraut. Vaxandi fjöldi íslenskra kvenna hefur tekið þá ákvörðun að eignast ekki börn, þvert á væntingar samfélagsins um hlutverk kvenna.

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Ingunni Oddsdóttur og Silju Jóhannesdóttur um ákvörðun þeirra um að sniðganga barneignir, en þær lýsa báðar afskiptasemi og fordómum í sinn garð. Silja, 41 árs, segir mikilvægt að konur fái að lifa eftir sínu eigin höfði, óháð kynjuðum væntingum um eðli og tilgang kvenna. „Ég vil að ungar konur viti að þetta er raunverulegur valmöguleiki og ekkert til að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár