Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæðingartíðni íslensku þjóðarinnar er í sögulegu lágmarki, en á sama tíma hefur menntastig og atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið hærra. Ísland trónir iðulega á toppi heimsmælikvarða yfir kynjajafnrétti, en í jafnréttisparadísinni er þó víða pottur brotinn. Vinna innan heimilis leggst í ójöfnum mæli á herðar kvenna þrátt fyrir að þær jafni hlutdeild karla á vinnumarkaði. Samhliða því er fjarvera frá vinnumarkaði sökum fæðingarorlofs steinn í götu kvenna á framabraut. Vaxandi fjöldi íslenskra kvenna hefur tekið þá ákvörðun að eignast ekki börn, þvert á væntingar samfélagsins um hlutverk kvenna.

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Ingunni Oddsdóttur og Silju Jóhannesdóttur um ákvörðun þeirra um að sniðganga barneignir, en þær lýsa báðar afskiptasemi og fordómum í sinn garð. Silja, 41 árs, segir mikilvægt að konur fái að lifa eftir sínu eigin höfði, óháð kynjuðum væntingum um eðli og tilgang kvenna. „Ég vil að ungar konur viti að þetta er raunverulegur valmöguleiki og ekkert til að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár