Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“

Fæðingartíðni íslensku þjóðarinnar er í sögulegu lágmarki, en á sama tíma hefur menntastig og atvinnuþátttaka kvenna aldrei verið hærra. Ísland trónir iðulega á toppi heimsmælikvarða yfir kynjajafnrétti, en í jafnréttisparadísinni er þó víða pottur brotinn. Vinna innan heimilis leggst í ójöfnum mæli á herðar kvenna þrátt fyrir að þær jafni hlutdeild karla á vinnumarkaði. Samhliða því er fjarvera frá vinnumarkaði sökum fæðingarorlofs steinn í götu kvenna á framabraut. Vaxandi fjöldi íslenskra kvenna hefur tekið þá ákvörðun að eignast ekki börn, þvert á væntingar samfélagsins um hlutverk kvenna.

Blaðamaður Stundarinnar ræddi við Ingunni Oddsdóttur og Silju Jóhannesdóttur um ákvörðun þeirra um að sniðganga barneignir, en þær lýsa báðar afskiptasemi og fordómum í sinn garð. Silja, 41 árs, segir mikilvægt að konur fái að lifa eftir sínu eigin höfði, óháð kynjuðum væntingum um eðli og tilgang kvenna. „Ég vil að ungar konur viti að þetta er raunverulegur valmöguleiki og ekkert til að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár