Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður

157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður

Þraut gærdagsins, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvar er þessi mynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða stríði var Jóhanna af Örk tekin af lífi?

2.   Hvaða ár tók Elísabet 2. við sem þjóðhöfðingi Bretlands?

3.   Hvað hét einræðisherrann sem réði Spáni 1939 til 1975?

4.   Hver orti: „Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, / víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma“?

5.   Um aldamótin 1300 er í heimildum greint frá konu að nafni Birgitta Böðvarsdóttir og var hún sú fyrsta sem vitað er að hafi borið þetta nafn. Næstu aldir voru fáeinar íslenskar konur skírðar þessu nafni eða öðrum útgáfum þess: Birgit, Brigit, Brigitta. Á 17. öld kom hins vegar fram ný og svolítið öðruvísi útgáfa af nafinu og hún náði fótfestu, ekki síst nú á síðustu tímum. Hver er þessi „nútímaútgáfa“ nafnsins Birgitta?

6.   Hvað hét fyrsti maðurinn sem steig fæti á tunglið?

7.   Hver er höfuðborgin í Íran?

8.   Sjónvarpsþættirnir um Euro-garðinn segja frá því þegar misvitur maður stofnar nýjan skemmtigarð á grunni eldri garðs. Hvaða garður er það?

9.   Hvaða dýr er tákn bandaríska Repúblikanaflokksins?

10.   Hvaða litur er vinsælastur allra á fánum þjóðríkja í veröldinni? Hann er að finna á þremur af hverjum fjórum fánum.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hundrað ára stríðinu.

2.   1952.

3.   Franco.

4.   Halldór Laxness.

5.   Bríet.

6.   Neil Armstrong.

7.   Teheran.

8.   Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn.

9.   Fíll.

10.   Rauður.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin er tekin í París meðan á hernámi Þjóðverja í síðari heimsstyrjöld stóð.

Maðurinn er auglýsti Prince-sígarettur svo glaðlega er Bessi Bjarnason leikari.

***

Hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu