157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður

157. spurningaþraut: Vinsælasti liturinn í fánum heimsins, kvenmannsnafn, skemmtigarður

Þraut gærdagsins, hér er hlekkur á hana.

***

Fyrri aukaspurning:

Hvar er þessi mynd tekin?

***

Aðalspurningar:

1.   Í hvaða stríði var Jóhanna af Örk tekin af lífi?

2.   Hvaða ár tók Elísabet 2. við sem þjóðhöfðingi Bretlands?

3.   Hvað hét einræðisherrann sem réði Spáni 1939 til 1975?

4.   Hver orti: „Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, / víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma“?

5.   Um aldamótin 1300 er í heimildum greint frá konu að nafni Birgitta Böðvarsdóttir og var hún sú fyrsta sem vitað er að hafi borið þetta nafn. Næstu aldir voru fáeinar íslenskar konur skírðar þessu nafni eða öðrum útgáfum þess: Birgit, Brigit, Brigitta. Á 17. öld kom hins vegar fram ný og svolítið öðruvísi útgáfa af nafinu og hún náði fótfestu, ekki síst nú á síðustu tímum. Hver er þessi „nútímaútgáfa“ nafnsins Birgitta?

6.   Hvað hét fyrsti maðurinn sem steig fæti á tunglið?

7.   Hver er höfuðborgin í Íran?

8.   Sjónvarpsþættirnir um Euro-garðinn segja frá því þegar misvitur maður stofnar nýjan skemmtigarð á grunni eldri garðs. Hvaða garður er það?

9.   Hvaða dýr er tákn bandaríska Repúblikanaflokksins?

10.   Hvaða litur er vinsælastur allra á fánum þjóðríkja í veröldinni? Hann er að finna á þremur af hverjum fjórum fánum.

***

Seinni aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Hundrað ára stríðinu.

2.   1952.

3.   Franco.

4.   Halldór Laxness.

5.   Bríet.

6.   Neil Armstrong.

7.   Teheran.

8.   Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn.

9.   Fíll.

10.   Rauður.

***

Svör við aukaspurningum:

Myndin er tekin í París meðan á hernámi Þjóðverja í síðari heimsstyrjöld stóð.

Maðurinn er auglýsti Prince-sígarettur svo glaðlega er Bessi Bjarnason leikari.

***

Hér er aftur hlekkur á þrautina frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár