Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

150. spurningaþraut: Tónlistarmenn og hljómplötur

150. spurningaþraut: Tónlistarmenn og hljómplötur

Hér er þraut frá í gær, en þrautin í dag snýst eingöngu um eitt efni: popptónlistarmenn. Aðalspurningarnar eru tíu plötuumslög, sem öll eru án nafns á hljómsveit eða músíkant og nafnið á plötunni sjálfri er hins vegar hvergi að sjá.

***

Aukaspurningarnar eru hins vegar ljósmyndir af tónlistarmönnum, og ég spyr fyrst:

Hver er músíkantinn á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.   Hver eða hverjir gáfu út plötu með þessu umslagi?

2.   En hver eða hverjir voru hér á ferð:

3.   Hverjir eru þetta?

4.   Hver eða hverjir gáfu út þessa plötu?

5.   Hverjir skreyttu plötuna sína með þessari mynd?

6.   Þessi piltur prýddi plötuumslag með ...?

7.   Og hér eru á ferð ...?

8.   Hver gaf út þessa plötu?

9.   Hver gaf þetta út?

10.   Og loks – þessa síðustu getur ekki hver sem er. En hver eða hverjir gáfu þetta út?

***

Þá kemur síðari aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Bob Dylan. Þetta er platan Self-Portrait.

2.   Led Zeppelin. Svona var umslagið á plötunni IV.

3.   Þetta er Best of Blur.

4.   Talking Heads, platan heitir More Songs About Buildings and Food.

5.   Þetta eru Bítlarnir á plötunni Abbey Road.

6.   U2. Platan heitir Boy.

7.   White Stripes, platan Elephant.

8.   Björk, náttúrlega, þetta er platan Medúlla.

9.   Stranglers. Þetta er platan sem þeir kynntu á Íslandi 1978, Black and White.

10.   Þetta er platan In the Court of the Crimson King, með King Crimson!

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Meatloaf.

Á neðri myndinni er Grace Jones.

Hér er myndin í heild:

***

Hér er svo aftur þrautin frá í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár