Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Segja yfirlækna svipta ábyrgð með ólögmætum hætti

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að leysa gæti þurft deilu yf­ir­lækna við Land­spít­al­ann fyr­ir dóm­stól­um. Yf­ir­lækn­ar telja sig ekki geta rækt ábyrgð sína und­ir nýju skipu­riti og breyt­ing­arn­ar þjóni ekki hags­mun­um sjúk­linga. Um­boðs­mað­ur sagði heil­brigð­is­ráð­herra ekki hafa stað­fest fyrra skipu­rit í sam­ræmi við lög.

Segja yfirlækna svipta ábyrgð með ólögmætum hætti
Svandís Svavarsdóttir Kvörtun Læknafélagsins snýr að því að yfirlæknar séu sviptir ábyrgð með ólögmætum hætti og að skipurit sem ráðherra staðfesti sé ekki í samræmi við lög. Mynd: Heiða Helgadóttir

Umboðsmaður Alþingis telur að leysa gæti þurft deilu yfirlækna á Landspítalanum við spítalann fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í nýju áliti umboðsmanns vegna kvörtunar Læknafélags Íslands sem send var í desember í fyrra.

Læknafélagið telur að í skipuriti Landspítalans sem tekið var í notkun síðasta haust felist „ólögmæt ábyrgðarsvipting yfirlækna sem þjóni ekki bestu hagsmunum sjúklinga“. Þá telur Læknafélagið að skipuritið, sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti með bréfi í september í fyrra og tók gildi í október, sé ólögmætt. Það sama hafi gilt um fyrra skipurit, þar sem yfirlæknar á Landspítalanum séu sviptir ábyrgð sem kveðið er á um í lögum.

Umboðsmaður hefur í eldra áliti beint tilmælum til ráðuneytisins og Landspítalans þess efnis að ekki sé hægt að fela öðrum en yfirlæknum þá faglegu ábyrgð á þeirri læknisþjónustu sem undir þá heyrir samkvæmt lögum. Umboðsmaður telur hins vegar í nýja álitinu að til að leysa úr því hvort yfirlæknar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár