Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Segja yfirlækna svipta ábyrgð með ólögmætum hætti

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að leysa gæti þurft deilu yf­ir­lækna við Land­spít­al­ann fyr­ir dóm­stól­um. Yf­ir­lækn­ar telja sig ekki geta rækt ábyrgð sína und­ir nýju skipu­riti og breyt­ing­arn­ar þjóni ekki hags­mun­um sjúk­linga. Um­boðs­mað­ur sagði heil­brigð­is­ráð­herra ekki hafa stað­fest fyrra skipu­rit í sam­ræmi við lög.

Segja yfirlækna svipta ábyrgð með ólögmætum hætti
Svandís Svavarsdóttir Kvörtun Læknafélagsins snýr að því að yfirlæknar séu sviptir ábyrgð með ólögmætum hætti og að skipurit sem ráðherra staðfesti sé ekki í samræmi við lög. Mynd: Heiða Helgadóttir

Umboðsmaður Alþingis telur að leysa gæti þurft deilu yfirlækna á Landspítalanum við spítalann fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í nýju áliti umboðsmanns vegna kvörtunar Læknafélags Íslands sem send var í desember í fyrra.

Læknafélagið telur að í skipuriti Landspítalans sem tekið var í notkun síðasta haust felist „ólögmæt ábyrgðarsvipting yfirlækna sem þjóni ekki bestu hagsmunum sjúklinga“. Þá telur Læknafélagið að skipuritið, sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti með bréfi í september í fyrra og tók gildi í október, sé ólögmætt. Það sama hafi gilt um fyrra skipurit, þar sem yfirlæknar á Landspítalanum séu sviptir ábyrgð sem kveðið er á um í lögum.

Umboðsmaður hefur í eldra áliti beint tilmælum til ráðuneytisins og Landspítalans þess efnis að ekki sé hægt að fela öðrum en yfirlæknum þá faglegu ábyrgð á þeirri læknisþjónustu sem undir þá heyrir samkvæmt lögum. Umboðsmaður telur hins vegar í nýja álitinu að til að leysa úr því hvort yfirlæknar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár