Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan

Guð­mund­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna, seg­ist hafa feng­ið í hend­ur sömu gögn og Helgi Selj­an byggði um­fjöll­un sína um hugs­an­leg lög­brot Sam­herja á ár­ið 2012. Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur Verð­lags­stofu skipta­verðs hafn­ar því hins veg­ar að slík gögn hafi ver­ið tek­in sam­an.

Stéttarfélagsformaður staðfestir málflutning Helga Seljan
Fékk skýrsluna í hendur Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, fékk sömu gögn í hendur og Helgi Seljan byggði umfjöllun sína um hugsanleg lögbrot Samherja á árið 2012. Samherjamenn halda því fram í myndbandi að umrædd skýrsla hafi aldrei verið til.

Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM), staðfestir að hann hafi fengið í hendur þau gögn sem Helgi Seljan lagði til grundvallar umfjöllun sinni um hugsanleg brot Samherja á gjaldeyrislögum í Kastljóssþætti 2012. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sagði í forsíðugrein Fréttablaðsins í dag, að gögnin hefðu verið fölsuð af Helga, en sama ásökun birtist í heimildarmynd Samherja með viðtölum við starfsmenn og viðskiptafélaga félagsins.

Fyrrverandi forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs, sem Helgi ber að hafi unnið umrætt skjal, minnist þess hins vegar ekki að hafa gert það og telur rétt með farið hjá starfsmanni Verðlagsstofu að sem segir í tölvupóstum til Samherja að engin slík vinna hafi farið fram.

Í myndbandi Samherja sem birt var í morgun var því haldið fram að gögnin sem byggt var á í umfjöllun í Kastljósi árið 2012, skýrsla um samanburð á útflutningsverði á karfa til Þýskalands, hefðu ýmist ekki verið til eða að Helgi hefði „átt við þau“. Umrædd gögn sýndu fram á að Samherji seldi dótturfyrirtækjum sínum í Þýsklandi afla á lægra verði en hefur tíðkaðist í sambærilegum viðskiptum milli ótengdra aðila. Var yfirskrift myndbandsins „Skýrslan sem aldrei var gerð“. Umfjöllun Helga og Kastljóss varð til þess að gjaldeyriseftirlit Seðlabankans hóf rannsókn á hugsanlegum brotum Samherja á lögum um gjaldeyrisviðskipti.

Í tölvupóstsamskiptum Ingveldar Jóhannesdóttur, deildarstjóra Verðlagsstofu, til starfsmanns Samherja, Hákons Guðmundssonar, frá því í apríl á þessu ári, sem birt eru í myndbandi Samherjamanna, heldur Ingveldur því fram að engin skýrsla hafi verið gerð. Það stangast hins vegar á við orð Guðmundar Ragnarssonar, fyrrverandi formanns VM. Þegar Stundin ræddi við Ingveldi í dag sagðist hún vera í sumarfríi og sagðist kjósa að tjá sig ekkert frekar um málið.

Notaði sömu gögn og Helgi við  eigin greinaskrif

Guðmundur Ragnarsson sat í úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, nefnd sem hefur það hlutverk að ákveða fiskverð sem nota skuli við uppgjör á aflahlut áhafna einstakra skipa. Í samtali við Stundina staðfestir hann að hafa séð umrædd gögn, sem Helgi og Kastljós byggðu umfjöllun sína á. Guðmundur byggði meðal annars grein sem hann ritaði í Tímarit VM, um verðmun á sjávarafla milli Íslands og annara landa, á þeim tölum sem í gögnunum voru.

„Ég get alveg staðfest það, við fengum þessar tölur frá Verðlagsstofunni“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár