Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka

Kostn­að­ur við teng­ingu kís­il­vers PCC á Bakka við raf­orku­kerf­ið nam 2 millj­örð­um króna. Kís­il­ver­inu hef­ur ver­ið lok­að tíma­bund­ið og hluta­bréf líf­eyr­is­sjóða í því verð­laus. Landsnet seg­ir að hækk­an­ir gjald­skrár vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar hafi ver­ið „inn­an marka“.

Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka
Starfsemi Landsnets Þeistareykjalína tengdi starfsemi PCC á Bakka við raforkukerfið og nam kostnaður Landsnets við hana 2 milljörðum króna. Mynd: Landsnet

Landsnet segir ekki ljóst hverjar fjárhagslegar afleiðingar lokunar kísilvers PCC á Bakka verða fyrir fyrirtækið ef starfsemi hefst ekki á ný. Alls 80 manns var sagt upp í byrjun sumars og kísilverinu lokað, en hlutabréf í því eru nú einskis virði á bókum félags íslenskra lífeyrissjóða sem fjárfestu í verkefninu.

Landsnet er í eigu opinberra orkufyrirtækja og sinnir uppbyggingu og rekstri flutningskerfis raforku. Fyrirtækið lagði línu frá jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar að Þeistareykjum, meðal annars til að flytja orku að kísilverinu. Kostnaður við tenginguna nam 2 milljörðum króna. Kísilverið tók til starfa vorið 2018, en vonir fyrirtækisins standa til að starfsfólk verði ráðið á ný og framleiðsla fari aftur í gang.

Stjórnvöld hafa á undanförnum árum lagt áherslu á styrkingu svæðisbundinna raforkukerfa og var Þeistareykjalínan hluti af þeirri sýn. Fyrirtækið hefur hins vegar sagt að markmið þess um að gjaldskrá muni ekki hækka vegna þessa muni að öllum líkindum ekki standast. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár