Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka

Kostn­að­ur við teng­ingu kís­il­vers PCC á Bakka við raf­orku­kerf­ið nam 2 millj­örð­um króna. Kís­il­ver­inu hef­ur ver­ið lok­að tíma­bund­ið og hluta­bréf líf­eyr­is­sjóða í því verð­laus. Landsnet seg­ir að hækk­an­ir gjald­skrár vegna fram­kvæmd­ar­inn­ar hafi ver­ið „inn­an marka“.

Hafa endurheimt fjórðung af kostnaði við tengingu Bakka
Starfsemi Landsnets Þeistareykjalína tengdi starfsemi PCC á Bakka við raforkukerfið og nam kostnaður Landsnets við hana 2 milljörðum króna. Mynd: Landsnet

Landsnet segir ekki ljóst hverjar fjárhagslegar afleiðingar lokunar kísilvers PCC á Bakka verða fyrir fyrirtækið ef starfsemi hefst ekki á ný. Alls 80 manns var sagt upp í byrjun sumars og kísilverinu lokað, en hlutabréf í því eru nú einskis virði á bókum félags íslenskra lífeyrissjóða sem fjárfestu í verkefninu.

Landsnet er í eigu opinberra orkufyrirtækja og sinnir uppbyggingu og rekstri flutningskerfis raforku. Fyrirtækið lagði línu frá jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar að Þeistareykjum, meðal annars til að flytja orku að kísilverinu. Kostnaður við tenginguna nam 2 milljörðum króna. Kísilverið tók til starfa vorið 2018, en vonir fyrirtækisins standa til að starfsfólk verði ráðið á ný og framleiðsla fari aftur í gang.

Stjórnvöld hafa á undanförnum árum lagt áherslu á styrkingu svæðisbundinna raforkukerfa og var Þeistareykjalínan hluti af þeirri sýn. Fyrirtækið hefur hins vegar sagt að markmið þess um að gjaldskrá muni ekki hækka vegna þessa muni að öllum líkindum ekki standast. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár