Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal

Ísfirðingar hafa eflaust margir heyrt minnst á Martinus Simson, ævintýramanninn sem heillaðist af Ísafirði á þriðja áratug síðustu aldar.

Styttur i klassískum stílÞær eru á meðal þess sem má finna í Simson garðinum í Tungudal.

Lítið hefur verið um hann ritað eftir andlát hans árið 1974 en eftir standa minnisvarðar um verk hans og ástríður: styttur hans tvær við Sundhöll Ísafjarðar og garðurinn sem nefndur er Simsons garður og liggur við sumarbústaðabyggð í Tungudal skammt frá golfvelli Ísafjarðarbæjar.  

Höggmyndir, hellir og gosbrunnur

Garðurinn er ekki í alfaraleið ferðamanna um þessar slóðir en er merktur með einföldu rauðu skilti: Simsons garður, en þar gefur að líta undraverðan lítinn ævintýragarð þar sem alls kyns plöntur og tré vaxa villt og hylja næstum þær höggmyndir sem garðinn prýða og má því leiða líkur að því að garðurinn sé dálítið fallinn í gleymskunnar dá. Í garðinum er einnig að finna steypta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár