Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum

Veit­inga­stað­ur­inn Hrauns­nef er sjálf­bær um ýmis hráefni og ýmis til­rauna- mennska í gangi. Sköpun­ar­gleð­in ríkir einnig hjá yfir­kokk­in­um á Cal­or á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í mat­seld­inni.

Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Mæðgur Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Brynja Brynjarsdóttir og Jóhann Harðarson. Dóttir þeirra er yfirkokkur á veitingastaðnum.

Á Vesturlandi er að finna marga fallega staði í náttúrunni og náttúran víða stórbrotin. Sífellt fleiri veitingahús, hótel og gististaðir hafa skotið upp kollinum á landsvæðinu sem er vel í sveit sett er varðar samgöngu og þjónustu. Blaðamaður og ljósmyndari gerðu sér ferð og kíktu til tveggja ferðaþjónustuaðila í Borgarfirðinum.

HeimalingurBrynja segir það vinsælt hjá börnum og í raun gestum á öllum aldri að fylgjast með og fá að klappa dýrunum á staðnum.

Á Hraunsnefi ráða ríkjum hjónin Jóhann Harðarson og Brynja Brynjarsdóttir, sem fluttu úr Hafnarfirði í sveitasæluna í Borgarfirðinum fyrir einum 15 árum síðan. Heimalningurinn Einar virðist einnig nokkuð ráðríkur, sprangar um úti á palli við hlið veitingasalarins og lætur okkur taka eftir sér. Enda er hann duglegur að elta fólk, helst alla leið inn í bíl, sem sýnir honum athygli. Heimalningarnir þrír á bænum eru ósköp fallegir á að líta, þrátt fyrir ýmis óknytti, og segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár