Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró

Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona hef­ur mik­ið dá­læti á Vest­fjörð­um og seg­ist hljóta að hafa bú­ið þar í fyrra lífi.

Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
Kristín Andrea Þórðardóttir Til þess að komast niður á þessa töfrandi strönd þarf að keyra niður mjög bratta og dálítið ógnvænlega hlíð en spölurinn er vel þess virði. Mynd: Helga Rakel

„Langafi minn var skipstjóri á skipi sem gerði út frá Patreksfirði í tíu ár og amma ólst þar upp frá fjögurra ára aldri til fjórtán ára,“ segir Kristín Andrea Þórðardóttir kvikmyndagerðarkona. Hún heimsækir Vestfirðina eins oft og hún getur. „Ég hef að öðru leyti enga fjölskyldutengingu vestur en hlýt að hafa búið þar í fyrra lífi því ég sæki svo mikið þangað. Ég stofnaði hátíð sem hét Rauðisandur Festival með nokkrum vinum sem við héldum í nokkur ár og ég kem ár hvert um hvítasunnu á skemmtilegustu kvikmyndahátíð landsins Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda, sem haldin er á Patreksfirði.“

„Það er erfitt að velja uppáhaldsstaði þar sem Vesfirðirnir eru svo ægifagrir en þessir staðir koma fyrst upp í hugann. Á Birkimel á Barðaströnd er æðisleg lítil sveitalaug niðri við sjó sem er dásamlegt að stoppa í á leiðinni á Patró eða á leiðinni suður.

Á leiðinni yfir Kleifarheiði er siður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár