Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró

Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona hef­ur mik­ið dá­læti á Vest­fjörð­um og seg­ist hljóta að hafa bú­ið þar í fyrra lífi.

Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
Kristín Andrea Þórðardóttir Til þess að komast niður á þessa töfrandi strönd þarf að keyra niður mjög bratta og dálítið ógnvænlega hlíð en spölurinn er vel þess virði. Mynd: Helga Rakel

„Langafi minn var skipstjóri á skipi sem gerði út frá Patreksfirði í tíu ár og amma ólst þar upp frá fjögurra ára aldri til fjórtán ára,“ segir Kristín Andrea Þórðardóttir kvikmyndagerðarkona. Hún heimsækir Vestfirðina eins oft og hún getur. „Ég hef að öðru leyti enga fjölskyldutengingu vestur en hlýt að hafa búið þar í fyrra lífi því ég sæki svo mikið þangað. Ég stofnaði hátíð sem hét Rauðisandur Festival með nokkrum vinum sem við héldum í nokkur ár og ég kem ár hvert um hvítasunnu á skemmtilegustu kvikmyndahátíð landsins Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda, sem haldin er á Patreksfirði.“

„Það er erfitt að velja uppáhaldsstaði þar sem Vesfirðirnir eru svo ægifagrir en þessir staðir koma fyrst upp í hugann. Á Birkimel á Barðaströnd er æðisleg lítil sveitalaug niðri við sjó sem er dásamlegt að stoppa í á leiðinni á Patró eða á leiðinni suður.

Á leiðinni yfir Kleifarheiði er siður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðasumarið 2020

Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár