Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni 73 milljarðar

Reykja­vík hef­ur sett sér stefnu um að eng­inn slas­ist al­var­lega eða lát­ist í um­ferð­inni, þó það þýði meiri taf­ir í um­ferð­inni. Borg­ar­full­trúi seg­ir að ábyrgð­in í ís­lenskri um­ferð­ar­menn­ingu sé á þol­and­an­um, „barn­inu sem hljóp yf­ir göt­una“.

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni 73 milljarðar
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir Formaður skipulags- og samgönguráðs segir meðvirkni með bílamenningu á Íslandi vera á háu stigi. Mynd: Axel Th

Samfélagslegur kostnaður vegna slysa í umferðinni í Reykjavík á fimm ára tímabili nam 73 milljörðum króna, eða tæpum 15 milljörðum á ári. Tíðni dauðsfalla í umferðinni er hærri á Íslandi en í mörgum samanburðarríkjum.

Borgarstjórn samþykkti nýja umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2019 til 2023 í júní með öllum greiddum atkvæðum. Með áætluninni, sem hefur verið í vinnslu frá 2017, tekur Reykjavík upp svokallaða núllsýn í málaflokknum. Núllsýn er langtímasýn í umferðaröryggismálum sem er skilgreind þannig að enginn eigi að slasast alvarlega eða látast í umferðinni. Samkvæmt þessari hugmyndafræði er ekki talið réttlætanlegt að fórna heilsu vegfarenda fyrir aðra hagsmuni samfélagsins eins og minni tafir í umferðinni.

Með áætluninni setur Reykjavík sér það markmið að verða fyrirmynd annarra sveitarfélaga í umferðaröryggismálum á Íslandi. Einnig eru mælanleg markmið um að banaslysum og alvarlegum slysum fækki um 10 prósent á tímabilinu miðað við árin fimm á undan. Ekki verði fleiri en fimm banaslys til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár