Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Að minnsta kosti eina konu þarf í hvert verk

Hvað skyldi helst hafa áunn­ist í kven­rétt­inda­bar­áttu er snýr að dag­legu lífi kvenna, er verk­stjórn heim­il­is­ins sjálf­krafa á herð­um kvenna og er press­an í sam­fé­lag­inu og á sam­fé­lags­miðl­um við að kaf­færa marga? Þessu veltu þrír ætt­lið­ir m.a. upp og báru sam­an bæk­ur sín­ar í spjalli við blaða­mann.

Að minnsta kosti eina konu þarf í hvert verk
Þrír ættliðir Signý, Hrafnhildur og Didda ræddu stöðu kvenna í samfélaginu þá og nú, barnauppeldi, dugnað og hlutskipti feðranna.

Þær mæðgur Didda og Signý og Hrafnhildur, móðir Diddu, taka á móti blaðamanni og ljósmyndara á heimili Diddu í Grindavík. Yfir kaffibolla við eldhúsborðið berst talið meðal annars að stöðu kvenna í samfélaginu þá og nú, barnauppeldi, dugnaði og hlutskipti feðranna. Þó margt hafi áunnist er varðar réttindi kvenna eru þær sammála því að ekki megi sofna á verðinum.

Þær eiga það sameiginlegt að hafa byrjað snemma að vinna og alla tíð unnið mikið. Didda segir að ímyndin um hina fullkomnu heimavinnandi húsmóður sé falleg mynd í sínum huga. Hún hafi lofað sjálfri sér því í hvert skipti sem hún varð ófrísk að nú væri við hæfi að verða heimavinnandi. En allt kom fyrir ekki. 

„Það æxlaðist alltaf þannig að ég var allt í einu búin að ráða mig í hálft starf sem varð svo að 150% stöðu innan tíðar. Ég dáist að konum sem velja sér það að vera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár