Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæti­ráð­herra mun í sum­ar ferð­ast um Suð­ur­land. „Þarna er svört fjara, of­boðs­lega græn fjöll og svo gnæf­ir jök­ull­inn yf­ir.“

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Heillast af landslaginu Katrín segir landslagið stórkostlegt á Suðurlandi, til dæmis í kringum Skógarfoss, Seljalandsfoss og Þakgil. Myndin er tekin við Reynisdranga hjá Vík í Mýrdal árið 2005 þegar Katrín átti von á sínum elsta dreng.

Katrín Jakobsdóttir heillast af landslaginu á Suðurlandi, svæði sem hún vill skoða betur í sumar. „Suðurland er hlaðið skemmtilegum stöðum. Það sem mig langar til að gera í sumar er að kynna mér það betur og vera meðal annars á svæðinu í kringum Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum þar sem landslagið er einstakt. Það eru svo miklar andstæður í landslaginu í kringum Vík og undir Eyjafjöllum. Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir. Svo horfir maður yfir hafið til Vestmannaeyja þannig að maður er einhvern veginn með allt undir á þessum stað á landinu, enda er hann gríðarlega vinsæll á meðal erlendra ferðamanna. Þar sem þeir verða færri í sumar en undanfarin ár þá eigum við að nýta okkur að upplifa þennan stað í aðeins meira fámenni en áður.

Landslagið er auðvitað einnig stórkostlegt til dæmis í kringum Skógafoss, Seljalandsfoss og Þakgil,“ segir Katrín. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár