Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæti­ráð­herra mun í sum­ar ferð­ast um Suð­ur­land. „Þarna er svört fjara, of­boðs­lega græn fjöll og svo gnæf­ir jök­ull­inn yf­ir.“

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Heillast af landslaginu Katrín segir landslagið stórkostlegt á Suðurlandi, til dæmis í kringum Skógarfoss, Seljalandsfoss og Þakgil. Myndin er tekin við Reynisdranga hjá Vík í Mýrdal árið 2005 þegar Katrín átti von á sínum elsta dreng.

Katrín Jakobsdóttir heillast af landslaginu á Suðurlandi, svæði sem hún vill skoða betur í sumar. „Suðurland er hlaðið skemmtilegum stöðum. Það sem mig langar til að gera í sumar er að kynna mér það betur og vera meðal annars á svæðinu í kringum Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum þar sem landslagið er einstakt. Það eru svo miklar andstæður í landslaginu í kringum Vík og undir Eyjafjöllum. Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir. Svo horfir maður yfir hafið til Vestmannaeyja þannig að maður er einhvern veginn með allt undir á þessum stað á landinu, enda er hann gríðarlega vinsæll á meðal erlendra ferðamanna. Þar sem þeir verða færri í sumar en undanfarin ár þá eigum við að nýta okkur að upplifa þennan stað í aðeins meira fámenni en áður.

Landslagið er auðvitað einnig stórkostlegt til dæmis í kringum Skógafoss, Seljalandsfoss og Þakgil,“ segir Katrín. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár