Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæti­ráð­herra mun í sum­ar ferð­ast um Suð­ur­land. „Þarna er svört fjara, of­boðs­lega græn fjöll og svo gnæf­ir jök­ull­inn yf­ir.“

Fjölbreytt, litríkt og söguríkt
Heillast af landslaginu Katrín segir landslagið stórkostlegt á Suðurlandi, til dæmis í kringum Skógarfoss, Seljalandsfoss og Þakgil. Myndin er tekin við Reynisdranga hjá Vík í Mýrdal árið 2005 þegar Katrín átti von á sínum elsta dreng.

Katrín Jakobsdóttir heillast af landslaginu á Suðurlandi, svæði sem hún vill skoða betur í sumar. „Suðurland er hlaðið skemmtilegum stöðum. Það sem mig langar til að gera í sumar er að kynna mér það betur og vera meðal annars á svæðinu í kringum Vík í Mýrdal og undir Eyjafjöllum þar sem landslagið er einstakt. Það eru svo miklar andstæður í landslaginu í kringum Vík og undir Eyjafjöllum. Þarna er svört fjara, ofboðslega græn fjöll og svo gnæfir jökullinn yfir. Svo horfir maður yfir hafið til Vestmannaeyja þannig að maður er einhvern veginn með allt undir á þessum stað á landinu, enda er hann gríðarlega vinsæll á meðal erlendra ferðamanna. Þar sem þeir verða færri í sumar en undanfarin ár þá eigum við að nýta okkur að upplifa þennan stað í aðeins meira fámenni en áður.

Landslagið er auðvitað einnig stórkostlegt til dæmis í kringum Skógafoss, Seljalandsfoss og Þakgil,“ segir Katrín. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár