Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Vinningshafar í leik Stundarinnar og GusGus

Hér eru vinn­ings­haf­arn­ir í út­drátt­ar­leik Stund­ar­inn­ar og GusGus, sem fá gef­ins miða á tón­leika GusGus.

GusGus á sviði 25 ára afmælistónleikar GusGus verða haldnir í nóvember næstkomandi.

Í lok mars hófst útdráttarleikur Stundarinnar og GusGus. Dregnir hafa verið út 20 vinningshafar, sem fá miða á 25 ára afmælistónleika GusGus, sem haldnir verða 6. og 7. nóvember næstkomandi. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

Fram koma, ásamt GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson, Emiliana Torrini, John Grant, Högni Egilsson, Magnús Jónsson og President Bongo.

GusGus hélt áður tónleika í Eldborgarsalnum fyrir ári síðan, við góðar viðtökur.

Vinningshafarnir eru:

  • Elva Björk Sig
  • Jón Friðgeir Sigurðsson
  • Ingunn Mary
  • Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay
  • Guðný Kristrún Guðjónsdóttir
  • Árni Eldjárn
  • Linda Rut Hreggviðsdóttir
  • Alexander Ágústsson
  • Ásthildur Edda Ágústsdóttir
  • Sigurður Örn Óskarsson
  • Sigurrós Steingrímsdóttir
  • Steinn Hildar Þorsteinsson
  • Bryndís Inga Reynis
  • Árni Sigurjónsson
  • Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir
  • Þórhallur Pétursson
  • Halla Margrét Viðarsdóttir
  • Guðmundur Jón P
  • Jóhann Örn B. Benediktsson
  • Thelma Logadóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár