Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vinningshafar í leik Stundarinnar og GusGus

Hér eru vinn­ings­haf­arn­ir í út­drátt­ar­leik Stund­ar­inn­ar og GusGus, sem fá gef­ins miða á tón­leika GusGus.

GusGus á sviði 25 ára afmælistónleikar GusGus verða haldnir í nóvember næstkomandi.

Í lok mars hófst útdráttarleikur Stundarinnar og GusGus. Dregnir hafa verið út 20 vinningshafar, sem fá miða á 25 ára afmælistónleika GusGus, sem haldnir verða 6. og 7. nóvember næstkomandi. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

Fram koma, ásamt GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson, Emiliana Torrini, John Grant, Högni Egilsson, Magnús Jónsson og President Bongo.

GusGus hélt áður tónleika í Eldborgarsalnum fyrir ári síðan, við góðar viðtökur.

Vinningshafarnir eru:

  • Elva Björk Sig
  • Jón Friðgeir Sigurðsson
  • Ingunn Mary
  • Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay
  • Guðný Kristrún Guðjónsdóttir
  • Árni Eldjárn
  • Linda Rut Hreggviðsdóttir
  • Alexander Ágústsson
  • Ásthildur Edda Ágústsdóttir
  • Sigurður Örn Óskarsson
  • Sigurrós Steingrímsdóttir
  • Steinn Hildar Þorsteinsson
  • Bryndís Inga Reynis
  • Árni Sigurjónsson
  • Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir
  • Þórhallur Pétursson
  • Halla Margrét Viðarsdóttir
  • Guðmundur Jón P
  • Jóhann Örn B. Benediktsson
  • Thelma Logadóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár