Í lok mars hófst útdráttarleikur Stundarinnar og GusGus. Dregnir hafa verið út 20 vinningshafar, sem fá miða á 25 ára afmælistónleika GusGus, sem haldnir verða 6. og 7. nóvember næstkomandi. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.
Fram koma, ásamt GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson, Emiliana Torrini, John Grant, Högni Egilsson, Magnús Jónsson og President Bongo.
GusGus hélt áður tónleika í Eldborgarsalnum fyrir ári síðan, við góðar viðtökur.
Vinningshafarnir eru:
- Elva Björk Sig
- Jón Friðgeir Sigurðsson
- Ingunn Mary
- Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay
- Guðný Kristrún Guðjónsdóttir
- Árni Eldjárn
- Linda Rut Hreggviðsdóttir
- Alexander Ágústsson
- Ásthildur Edda Ágústsdóttir
- Sigurður Örn Óskarsson
- Sigurrós Steingrímsdóttir
- Steinn Hildar Þorsteinsson
- Bryndís Inga Reynis
- Árni Sigurjónsson
- Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir
- Þórhallur Pétursson
- Halla Margrét Viðarsdóttir
- Guðmundur Jón P
- Jóhann Örn B. Benediktsson
- Thelma Logadóttir
Athugasemdir