Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vinningshafar í leik Stundarinnar og GusGus

Hér eru vinn­ings­haf­arn­ir í út­drátt­ar­leik Stund­ar­inn­ar og GusGus, sem fá gef­ins miða á tón­leika GusGus.

GusGus á sviði 25 ára afmælistónleikar GusGus verða haldnir í nóvember næstkomandi.

Í lok mars hófst útdráttarleikur Stundarinnar og GusGus. Dregnir hafa verið út 20 vinningshafar, sem fá miða á 25 ára afmælistónleika GusGus, sem haldnir verða 6. og 7. nóvember næstkomandi. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

Fram koma, ásamt GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson, Emiliana Torrini, John Grant, Högni Egilsson, Magnús Jónsson og President Bongo.

GusGus hélt áður tónleika í Eldborgarsalnum fyrir ári síðan, við góðar viðtökur.

Vinningshafarnir eru:

  • Elva Björk Sig
  • Jón Friðgeir Sigurðsson
  • Ingunn Mary
  • Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay
  • Guðný Kristrún Guðjónsdóttir
  • Árni Eldjárn
  • Linda Rut Hreggviðsdóttir
  • Alexander Ágústsson
  • Ásthildur Edda Ágústsdóttir
  • Sigurður Örn Óskarsson
  • Sigurrós Steingrímsdóttir
  • Steinn Hildar Þorsteinsson
  • Bryndís Inga Reynis
  • Árni Sigurjónsson
  • Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir
  • Þórhallur Pétursson
  • Halla Margrét Viðarsdóttir
  • Guðmundur Jón P
  • Jóhann Örn B. Benediktsson
  • Thelma Logadóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár