Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vinningshafar í leik Stundarinnar og GusGus

Hér eru vinn­ings­haf­arn­ir í út­drátt­ar­leik Stund­ar­inn­ar og GusGus, sem fá gef­ins miða á tón­leika GusGus.

GusGus á sviði 25 ára afmælistónleikar GusGus verða haldnir í nóvember næstkomandi.

Í lok mars hófst útdráttarleikur Stundarinnar og GusGus. Dregnir hafa verið út 20 vinningshafar, sem fá miða á 25 ára afmælistónleika GusGus, sem haldnir verða 6. og 7. nóvember næstkomandi. Á tónleikunum munu fyrri meðlimir GusGus einnig koma fram til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

Fram koma, ásamt GusGus: Daníel Ágúst Haraldsson, Emiliana Torrini, John Grant, Högni Egilsson, Magnús Jónsson og President Bongo.

GusGus hélt áður tónleika í Eldborgarsalnum fyrir ári síðan, við góðar viðtökur.

Vinningshafarnir eru:

  • Elva Björk Sig
  • Jón Friðgeir Sigurðsson
  • Ingunn Mary
  • Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay
  • Guðný Kristrún Guðjónsdóttir
  • Árni Eldjárn
  • Linda Rut Hreggviðsdóttir
  • Alexander Ágústsson
  • Ásthildur Edda Ágústsdóttir
  • Sigurður Örn Óskarsson
  • Sigurrós Steingrímsdóttir
  • Steinn Hildar Þorsteinsson
  • Bryndís Inga Reynis
  • Árni Sigurjónsson
  • Eydís Eir Brynju-Björnsdóttir
  • Þórhallur Pétursson
  • Halla Margrét Viðarsdóttir
  • Guðmundur Jón P
  • Jóhann Örn B. Benediktsson
  • Thelma Logadóttir
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár