Það var fyrir nokkrum árum, um það leyti sem Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hafði nýlega stofnað Heilsufélagið, að hún setti saman Lífsgæðadagbókina og gaf hana út á eigin kostnað. Markmiðið var að aðstoða viðskiptavini hennar, sem margir voru stjórnendur í íslensku atvinnulífi, við að koma reiðu á líf sitt. Bókin var mikið nýtt og fyrr en varði stóð kassinn sem áður hafði verið fullur af bókum tómur á skrifstofunni hjá henni. Þegar Ragnheiður svo kynntist Dögg Hjaltalín, eiganda bókaútgáfunnar Sölku, barst Lífsgæðadagbókin í tal og var þá tekin ákvörðun um að gefa bókina út á ný. Bókin nýtist að sögn Ragnheiðar meðal annars þeim sem hafa þörf á að koma jafnvægi á vinnu og einkalíf. „Margir sem hafa leitað til mín eru í skuld við sjálfa sig og aðra. Margir þeirra hafa gengið of mikið á sín gæði til að geta notið hversdagsins. Það er því miður algengt að ætla sér …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.
„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“
Nýverið kom Lífsgæðadagbókin út hjá bókaútgáfunni Sölku en markmið hennar er að hjálpa fólki að hámarka lífsgæði sín og ná markmiðum án þess að vera stöðugt í kapphlaupi við tímann. Hugmyndina að bókinni á Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, stofnandi Heilsufélagsins, en hún hefur sjálf nýtt aðferðir bókarinnar í störfum sínum sem ráðgjafi og til þess að hámarka sín eigin lífsgæði.
Mest lesið
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
„Þetta varð eiginlega bara fíkn“
Sigurrós Bára Stefánsdóttir var komin með 40 göt í eyrun fyrir fermingu. Götin og húðflúrin eru hennar lífsstíll í dag, sem hún þakkar frænku sinni heitinni fyrir. „Ég hugsa til hennar á hverjum einasta degi.“
3
„Almenningi verður bara að blæða“
Fólk sem var að versla í matinn í Skeifunni fyrr í vikunni sagðist finna fyrir hækkandi matvöruverði. Skiptar skoðanir voru á því hvort það hefði áhrif á kosningarnar.
4
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
5
Eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar vinurinn lést
„Ég væri að ljúga ef ég segði að ég hefði aldrei haft það betra. Þú verður að afsaka ef það koma ekki alveg heilar setningar,“ segir Einar Hansberg Árnason, sem hefur frá því á laugardag framkvæmt röð krefjandi æfinga í þágu sjálfsvígsforvarna og mikilvægri starfsemi Píeta-samtakanna.
6
Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu
Ný könnun Maskínu sýnir áframhald á sókn Viðreisnar. Samfylkingin nálgast það að fara undir 20 prósent í fyrsta skipti í langan tíma, en ekki er marktækur munur á flokkunum tveimur. Fylgi Miðflokksins hefur dregist saman um 4,4 prósentustig í könnunum Maskínu undanfarinn mánuð. Sósíalistar mælast inni á þingi.
Mest lesið í vikunni
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
Lögreglu var heimilt að senda myndir sem teknar voru af Guðnýju S. Bjarnadóttur á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á verjanda manns sem hún kærði fyrir nauðgun. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. Guðný segir ótækt að gerendur í kynferðisafbrotamálum geti með þessum hætti fengið aðgang að viðkvæmum myndum af þolendum. „Þetta er bara stafrænt kynferðisofbeldi af hendi lögreglunnar.“
3
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
Georg Lúðvíksson, sem hefur unnið við heimilisfjármál og fjármálaráðgjöf um árabil, segir að með reglulegum sprnaði frá þrítugu geti meðaltekjufólk hætt að vinna um fimmtugt, en það fari þó eftir aðstæðum. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögulega reynst best að fjárfesta í vel dreifðu verðbréfasafni. Grundvallarreglan er einfaldlega að eyða minna en maður aflar.
4
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
5
Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra beindi því til ráðuneytisstjóra matvælaráðuneytis að útiloka Jón Gunnarsson frá vinnslu umsókna Hvals um nýtt veiðileyfi sama dag og leyniupptökur sem lýsa samkomulagi þeirra fóru í dreifingu.
6
Jón Trausti Reynisson
Sagan af Donald Trump – saga okkar
Fyrstu merki þess að við séum hluti af söguþræði Donalds Trump eru að koma fram.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
3
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
4
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
5
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Endalok Vinstri grænna
Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
Athugasemdir