Það var fyrir nokkrum árum, um það leyti sem Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir hafði nýlega stofnað Heilsufélagið, að hún setti saman Lífsgæðadagbókina og gaf hana út á eigin kostnað. Markmiðið var að aðstoða viðskiptavini hennar, sem margir voru stjórnendur í íslensku atvinnulífi, við að koma reiðu á líf sitt. Bókin var mikið nýtt og fyrr en varði stóð kassinn sem áður hafði verið fullur af bókum tómur á skrifstofunni hjá henni. Þegar Ragnheiður svo kynntist Dögg Hjaltalín, eiganda bókaútgáfunnar Sölku, barst Lífsgæðadagbókin í tal og var þá tekin ákvörðun um að gefa bókina út á ný. Bókin nýtist að sögn Ragnheiðar meðal annars þeim sem hafa þörf á að koma jafnvægi á vinnu og einkalíf. „Margir sem hafa leitað til mín eru í skuld við sjálfa sig og aðra. Margir þeirra hafa gengið of mikið á sín gæði til að geta notið hversdagsins. Það er því miður algengt að ætla sér …
„Það er ekki lengur töff að vera ómissandi“
Nýverið kom Lífsgæðadagbókin út hjá bókaútgáfunni Sölku en markmið hennar er að hjálpa fólki að hámarka lífsgæði sín og ná markmiðum án þess að vera stöðugt í kapphlaupi við tímann. Hugmyndina að bókinni á Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, stofnandi Heilsufélagsins, en hún hefur sjálf nýtt aðferðir bókarinnar í störfum sínum sem ráðgjafi og til þess að hámarka sín eigin lífsgæði.
Mest lesið

1
Leiðir til að njóta skammdegisins
Skammdegið leggst misvel í fólk en það eru leiðir til að njóta þess. Hér deilir fólk því hvernig það skapar gleðistundir í skammdeginu.

2
Bjarni Benediktsson nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Bjarni Benediktsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

3
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi
Það er ekkert sem bendir til þess að börn sem læra að lesa í Byrjendalæsisskólum standi ver að vígi í lestri en önnur börn eða að það orsaki fall í lesskilningi á unglingastigi.

4
Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
Vinstri græn, Sósíalistar og Píratar eru samanlagt með fimmtán prósenta fylgi í borginni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins vegar verið í fallbaráttu. Tilraunir voru gerðar til að ná saman um sameiginlegt framboð fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, undir forystu sósíalistans Sönnu Magdalenu Mörtudóttur. Vantraust og skortur á málefnalegri samleið kom í veg fyrir það.

5
Tilkynningum um kynferðisbrot gegn börnum fjölgar verulega
Skýrsla ríkislögreglustjóra sýnir aukningu í tilkynningum um kynferðisbrot árið 2025, einkum gegn börnum, á sama tíma og rannsóknir benda til þess að hlutfall brota geti verið á niðurleið.

6
Evrópusambandið reynir að taka forystu í alþjóðaviðskiptum
„Móðir allra fríverslunarsamninga,“ segir Modi, forsætisráðherra Indlands, um nýjan fríverslunarsamning við ESB, sem reynir líka að koma á fríverslun við Suður-Ameríku, til að mæta vopnvæðingu Bandaríkjanna á viðskiptum.
Mest lesið í vikunni

1
Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.

2
Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir.

3
Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
Samkvæmt lóðaleigusamningi hefur fyrirtækið Reykjanes Aurora heimild til að innheimta bílastæðagjöld í 500 metra radíus við Reykjanesvita þrátt fyrir að leigja aðeins hluta af því landi. Eigandinn segir að reynt hafi verið á gjaldheimtuna fyrir dómi og hún úrskurðuð honum í vil. „Þetta er búið að vera vandræðamál,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.

4
Hvað þarf til að setja Bandaríkjaforseta af?
Það er tiltölulega einfalt mál að setja Bandaríkjaforseta af ef hann reynist skyndilega óhæfur til að gegna embætti sínu. Vandinn liggur hins vegar í því að það eru varaforsetinn og ríkisstjórnin sem verða að hafa frumkvæði að því.

5
Langþráður draumur um búskap rættist
Parið Vífill Eiríksson og Alejandra Soto Hernández voru orðin þreytt á borgarlífinu í Reykjavík og höfðu augastað á búskap á landsbyggðinni. Eftir stutta íhugun festu þau kaup á bænum Syðra-Holti í Svarfaðardal árið 2021 og fluttu þangað ásamt foreldrum Vífils, þeim Eiríki Gunnarssyni og Inger Steinsson og systur hans, Ilmi Eiríksdóttur. Þar rækta þau grænmeti á lífrænan máta undir nafninu „Yrkja Svarfaðardal” og stefna á sauðamjólkurframleiðslu á næstu misserum.

6
Hrakfallasaga Kársnesskóla: Kostnaður kominn í tæpa 8 milljarða
Uppbygging Kársnesskóla hefur verið sannkölluð þrautaganga. Bærinn rifti samningum við fyrsta verktaka, og sá næsti fór í þrot í miðju verki. Niðurstaðan er helmingi dýrari skóli en upphaflega var stefnt að.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

5
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

6
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.
































Athugasemdir