Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynntist Jesú og púslið small saman

Kar­en Kjer­úlf Björns­dótt­ir hef­ur leit­að til­gangs lífs­ins víða.

Kynntist Jesú og púslið small saman

Fyrir þrjátíu árum var ég ofboðslega leitandi kona og var búin að prófa ýmislegt, eins og önnur trúarbrögð og að leita svara hjá miðlum. Bara nefndu það, ég var búin að prófa það. Svo var mér boðið á samkomu í Hvítasunnukirkjunni og þá small púslið saman.

Jesús er minn drottinn, frelsari og besti vinur – hann er mér allt. Að fylgja honum er sú albesta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu. Margir hafa sagt við mig: „Af hverju ertu í svona kirkju, lentir þú í einhverju rugli? Nei, hreint ekki, það þarf ekki til. Það voru bara þessar djúpstæðu spurningar sem leiddu mig þangað: Hvað er ég að gera hérna? Hvaðan kem ég? Hvert er ég að fara? Svörin fékk ég þegar Jesús kom inn í líf mitt og biblían svaraði öllum mínum spurningum. 

Það er algengara en fólk heldur að vera trúaður á Íslandi. Það eru svo gríðarmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár