Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynntist Jesú og púslið small saman

Kar­en Kjer­úlf Björns­dótt­ir hef­ur leit­að til­gangs lífs­ins víða.

Kynntist Jesú og púslið small saman

Fyrir þrjátíu árum var ég ofboðslega leitandi kona og var búin að prófa ýmislegt, eins og önnur trúarbrögð og að leita svara hjá miðlum. Bara nefndu það, ég var búin að prófa það. Svo var mér boðið á samkomu í Hvítasunnukirkjunni og þá small púslið saman.

Jesús er minn drottinn, frelsari og besti vinur – hann er mér allt. Að fylgja honum er sú albesta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu. Margir hafa sagt við mig: „Af hverju ertu í svona kirkju, lentir þú í einhverju rugli? Nei, hreint ekki, það þarf ekki til. Það voru bara þessar djúpstæðu spurningar sem leiddu mig þangað: Hvað er ég að gera hérna? Hvaðan kem ég? Hvert er ég að fara? Svörin fékk ég þegar Jesús kom inn í líf mitt og biblían svaraði öllum mínum spurningum. 

Það er algengara en fólk heldur að vera trúaður á Íslandi. Það eru svo gríðarmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár