Kynntist Jesú og púslið small saman

Kar­en Kjer­úlf Björns­dótt­ir hef­ur leit­að til­gangs lífs­ins víða.

Kynntist Jesú og púslið small saman

Fyrir þrjátíu árum var ég ofboðslega leitandi kona og var búin að prófa ýmislegt, eins og önnur trúarbrögð og að leita svara hjá miðlum. Bara nefndu það, ég var búin að prófa það. Svo var mér boðið á samkomu í Hvítasunnukirkjunni og þá small púslið saman.

Jesús er minn drottinn, frelsari og besti vinur – hann er mér allt. Að fylgja honum er sú albesta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu. Margir hafa sagt við mig: „Af hverju ertu í svona kirkju, lentir þú í einhverju rugli? Nei, hreint ekki, það þarf ekki til. Það voru bara þessar djúpstæðu spurningar sem leiddu mig þangað: Hvað er ég að gera hérna? Hvaðan kem ég? Hvert er ég að fara? Svörin fékk ég þegar Jesús kom inn í líf mitt og biblían svaraði öllum mínum spurningum. 

Það er algengara en fólk heldur að vera trúaður á Íslandi. Það eru svo gríðarmargir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár