Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Fyr­ir hálfri öld log­uðu líka eld­ar á göt­um í Banda­ríkj­un­um. Ástand­ið núna er að sumu leyti mun hættu­legra.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Margir vilja bera saman núverandi átök í borgum Bandaríkjanna og þau sem áttu sér stað fyrir hálfri öld eða svo. Er það skynsamlegt eða gagnlegt? Bæði og. Því að þráðurinn á milli er óslitinn. Og púðrið í tunnunni meira. En sagan er flókin.

Hið flókna réttlæti

Á sjöunda áratug síðustu aldar var gerð tilraun til þjóðfélagsbyltingar í Bandaríkjunum. Henni lauk samt aldrei og því standa átökin enn. Að sumu leyti harkalegri en áður.

Í byltingunni fólst að tryggja skyldi fólki frelsi og réttindi, sem það hafði ekki notið áður.

Mikilvægust voru réttindi blökkumanna, sem höfðu þó að nafninu til verið frelsaðir úr ánauð tæpri öld áður eftir ótrúlega blóðuga borgarastyrjöld.

Í suðurríkjunum, þar sem efnahagslífið hafði byggzt á þrælahaldi, fengu hinir nýfrjálsu fangar samt fá réttindi í reynd, þótt lög segðu annað. Langt fram eftir tuttugustu öld var þeim til dæmis meinað að kjósa, með ýmsum heimasmíðuðum aðferðum. Fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár