Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Fyr­ir hálfri öld log­uðu líka eld­ar á göt­um í Banda­ríkj­un­um. Ástand­ið núna er að sumu leyti mun hættu­legra.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Margir vilja bera saman núverandi átök í borgum Bandaríkjanna og þau sem áttu sér stað fyrir hálfri öld eða svo. Er það skynsamlegt eða gagnlegt? Bæði og. Því að þráðurinn á milli er óslitinn. Og púðrið í tunnunni meira. En sagan er flókin.

Hið flókna réttlæti

Á sjöunda áratug síðustu aldar var gerð tilraun til þjóðfélagsbyltingar í Bandaríkjunum. Henni lauk samt aldrei og því standa átökin enn. Að sumu leyti harkalegri en áður.

Í byltingunni fólst að tryggja skyldi fólki frelsi og réttindi, sem það hafði ekki notið áður.

Mikilvægust voru réttindi blökkumanna, sem höfðu þó að nafninu til verið frelsaðir úr ánauð tæpri öld áður eftir ótrúlega blóðuga borgarastyrjöld.

Í suðurríkjunum, þar sem efnahagslífið hafði byggzt á þrælahaldi, fengu hinir nýfrjálsu fangar samt fá réttindi í reynd, þótt lög segðu annað. Langt fram eftir tuttugustu öld var þeim til dæmis meinað að kjósa, með ýmsum heimasmíðuðum aðferðum. Fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu