Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Fyr­ir hálfri öld log­uðu líka eld­ar á göt­um í Banda­ríkj­un­um. Ástand­ið núna er að sumu leyti mun hættu­legra.

Tveir forsetar – fimmtíu ár

Margir vilja bera saman núverandi átök í borgum Bandaríkjanna og þau sem áttu sér stað fyrir hálfri öld eða svo. Er það skynsamlegt eða gagnlegt? Bæði og. Því að þráðurinn á milli er óslitinn. Og púðrið í tunnunni meira. En sagan er flókin.

Hið flókna réttlæti

Á sjöunda áratug síðustu aldar var gerð tilraun til þjóðfélagsbyltingar í Bandaríkjunum. Henni lauk samt aldrei og því standa átökin enn. Að sumu leyti harkalegri en áður.

Í byltingunni fólst að tryggja skyldi fólki frelsi og réttindi, sem það hafði ekki notið áður.

Mikilvægust voru réttindi blökkumanna, sem höfðu þó að nafninu til verið frelsaðir úr ánauð tæpri öld áður eftir ótrúlega blóðuga borgarastyrjöld.

Í suðurríkjunum, þar sem efnahagslífið hafði byggzt á þrælahaldi, fengu hinir nýfrjálsu fangar samt fá réttindi í reynd, þótt lög segðu annað. Langt fram eftir tuttugustu öld var þeim til dæmis meinað að kjósa, með ýmsum heimasmíðuðum aðferðum. Fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár