Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi tók mynd­ir af sér með svo­kall­aða MAGA der­húfu. Hann sagði mennt­aða, hvíta karl­menn hat­aða af öll­um í heim­in­um og að hann gæti hjálp­að fólki að svíkja und­an skatti.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
Guðmundur Franklín Jónsson Forsetaframbjóðandinn birti myndaröð af sér með Trump hatta síðasta sumar.

Guðmundur Franklín Jónsson, sem býður sig fram gegn sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, hefur ítrekað lýst stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur birt ljósmyndir af sér með rauða derhúfu með slagorði forsetans sem margir telja haturstákn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár