Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi tók mynd­ir af sér með svo­kall­aða MAGA der­húfu. Hann sagði mennt­aða, hvíta karl­menn hat­aða af öll­um í heim­in­um og að hann gæti hjálp­að fólki að svíkja und­an skatti.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
Guðmundur Franklín Jónsson Forsetaframbjóðandinn birti myndaröð af sér með Trump hatta síðasta sumar.

Guðmundur Franklín Jónsson, sem býður sig fram gegn sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, hefur ítrekað lýst stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur birt ljósmyndir af sér með rauða derhúfu með slagorði forsetans sem margir telja haturstákn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár