Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son for­setafram­bjóð­andi tók mynd­ir af sér með svo­kall­aða MAGA der­húfu. Hann sagði mennt­aða, hvíta karl­menn hat­aða af öll­um í heim­in­um og að hann gæti hjálp­að fólki að svíkja und­an skatti.

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín um Trump: „Hann er alvöru leiðtogi“
Guðmundur Franklín Jónsson Forsetaframbjóðandinn birti myndaröð af sér með Trump hatta síðasta sumar.

Guðmundur Franklín Jónsson, sem býður sig fram gegn sitjandi forseta, Guðna Th. Jóhannessyni, hefur ítrekað lýst stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta. Hann hefur birt ljósmyndir af sér með rauða derhúfu með slagorði forsetans sem margir telja haturstákn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár