Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tólf kaflar og tólf kvæði um samtímann

Ný bók eft­ir pró­fess­or í heim­speki fjall­ar bæði um hvers­dags­leik­ann og stór­ar áskor­an­ir.

Tólf kaflar og tólf kvæði um samtímann
Annáll um líf í annasömum heimi Bókin er í tólf köflum og tólf kvæðum.

Nýtt skáldverk eftir prófessor í heimspeki um stöðu okkar í samtímanum er komið út hjá bókaútgáfunni Sæmundi. Annáll um líf í annasömum heimi fjallar um líf einnar manneskju, líf sem er bæði sérstakt  og engu öðru líkt, en einnig hversdagslegt svo allir þekkja.

Í tólf köflum og jafn mörgum kvæðum tekst höfundurinn Ólafur Páll Jónsson á við lágstemmdan hversdagsleikann og grimmustu áskoranir samtímans. Bókin er skreytt vatnslitamyndum eftir Ásu Ólafsdóttur, sem er dóttir höfundar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár