Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra

Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem starf­að hef­ur með við­kvæm­um hóp­um, ætl­ar að snið­ganga Kaffitár vegna af­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart smá­hýs­um fyr­ir heim­il­is­lausa og að nær­vera þeirra rýri verð­gildi fast­eign­ar fyr­ir­tæk­is­ins.

Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir Elísabet hyggst sniðganga Kaffitár fyrir að standa ekki með mannréttindum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með heimilislausum segist munu sniðganga Kaffitár vegna afstöðu þeirra til smáhýsa sem reisa á í Grafarvogi. Fjármálastjóri Kaffitárs sagði í umsögn um málið að nærvera skýlanna og íbúa þeirra gæti rýrt verðgildi fasteignar Kaffitárs og haft truflandi áhrif á starfsemi kaffihússins.

Reykjavíkurborg hyggst breyta deiliskipulagi við Stórhöfða þar sem er fyrirhugað að reisa þrjú smáhýsi fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs borgarinnar. Morgunblaðið greindi frá því á miðvikudag að allar nema ein af 19 umsögnum sem bárust skipulagsfulltrúa vegna málsins hafi verið neikvæðar. Íbúar telji að áformin komi niður á notkun á vinsælum göngustíg meðfram Stórhöfða, en fyrirtækin óttast truflun frá skjólstæðingunum.

Kaffitár á fasteignina að Stórhöfða 17 þar sem eru tvö rými. Í öðru er rekið kaffihús en í hinu stendur til að opna nýja verslun. „Að okkar mati gæti það rýrt verðgildi eignarinnar og haft truflandi áhrif á starfsemi kaffihússins,“ segir Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir fjármálastjóri í umsögn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár