Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra

Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem starf­að hef­ur með við­kvæm­um hóp­um, ætl­ar að snið­ganga Kaffitár vegna af­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins gagn­vart smá­hýs­um fyr­ir heim­il­is­lausa og að nær­vera þeirra rýri verð­gildi fast­eign­ar fyr­ir­tæk­is­ins.

Hjúkrunarfræðingi blöskrar afstaða Kaffitárs til heimilislausra
Elísabet Brynjarsdóttir Elísabet hyggst sniðganga Kaffitár fyrir að standa ekki með mannréttindum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hjúkrunarfræðingur sem starfað hefur með heimilislausum segist munu sniðganga Kaffitár vegna afstöðu þeirra til smáhýsa sem reisa á í Grafarvogi. Fjármálastjóri Kaffitárs sagði í umsögn um málið að nærvera skýlanna og íbúa þeirra gæti rýrt verðgildi fasteignar Kaffitárs og haft truflandi áhrif á starfsemi kaffihússins.

Reykjavíkurborg hyggst breyta deiliskipulagi við Stórhöfða þar sem er fyrirhugað að reisa þrjú smáhýsi fyrir skjólstæðinga velferðarsviðs borgarinnar. Morgunblaðið greindi frá því á miðvikudag að allar nema ein af 19 umsögnum sem bárust skipulagsfulltrúa vegna málsins hafi verið neikvæðar. Íbúar telji að áformin komi niður á notkun á vinsælum göngustíg meðfram Stórhöfða, en fyrirtækin óttast truflun frá skjólstæðingunum.

Kaffitár á fasteignina að Stórhöfða 17 þar sem eru tvö rými. Í öðru er rekið kaffihús en í hinu stendur til að opna nýja verslun. „Að okkar mati gæti það rýrt verðgildi eignarinnar og haft truflandi áhrif á starfsemi kaffihússins,“ segir Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir fjármálastjóri í umsögn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár