Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum

Per­sónu­vernd hef­ur borist kvört­un vegna mark­aðs­setn­ing­ar smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins NúNú sem áð­ur hét Kredia. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir inn­heimtu­að­ferð­ir fyr­ir­tækj­anna og seg­ir þau skipta reglu­lega um nafn og kenni­tölu.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum
Fjárhagsvandræði Stór hluti þeirra sem lenda í fjárhagsvandræðum er ungt fólk með smálán. Mynd: Shutterstock

Persónuvernd hefur borist fyrirspurn vegna SMS markaðssetningar smálánafyrirtækisins NúNú. Fyrirtækið sendi nýverið skilaboð á fjölda fólks í þeim tilgangi að auglýsa smálán sín.

Smálánafyrirtæki hafa sætt mikilli gagnrýni undanfarinn áratug. Fyrirtækin eru sögð herja sérstaklega á unga og viðkvæma markhópa, en stór hluti þeirra sem sækir um greiðsluaðlögun er ungt fólk með smálánaskuldir. Seðlabankinn hefur sagt að lögin sem var ætlað að koma böndum á starfsemi þeirra hafi ekki náð tilætluðum árangri. Fyrirtækin beiti ýmsum brögðum til að komast framhjá þeim og í sumum tilvikum séu lögin sniðgengin með öllu. Neytendasamtökin hafa einnig gagnrýnt fyrirtækin harðlega og þá aðila sem sjá um innheimtu fyrir þau.

Þá hafa öryrkjar tekið smálán í auknum mæli eftir að starfsemi hjálparstofnana lagðist að mestu af vegna samkomubanns í kjölfar aukinnar útbreiðslu COVID-19. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár