Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum

Per­sónu­vernd hef­ur borist kvört­un vegna mark­aðs­setn­ing­ar smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins NúNú sem áð­ur hét Kredia. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir inn­heimtu­að­ferð­ir fyr­ir­tækj­anna og seg­ir þau skipta reglu­lega um nafn og kenni­tölu.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum
Fjárhagsvandræði Stór hluti þeirra sem lenda í fjárhagsvandræðum er ungt fólk með smálán. Mynd: Shutterstock

Persónuvernd hefur borist fyrirspurn vegna SMS markaðssetningar smálánafyrirtækisins NúNú. Fyrirtækið sendi nýverið skilaboð á fjölda fólks í þeim tilgangi að auglýsa smálán sín.

Smálánafyrirtæki hafa sætt mikilli gagnrýni undanfarinn áratug. Fyrirtækin eru sögð herja sérstaklega á unga og viðkvæma markhópa, en stór hluti þeirra sem sækir um greiðsluaðlögun er ungt fólk með smálánaskuldir. Seðlabankinn hefur sagt að lögin sem var ætlað að koma böndum á starfsemi þeirra hafi ekki náð tilætluðum árangri. Fyrirtækin beiti ýmsum brögðum til að komast framhjá þeim og í sumum tilvikum séu lögin sniðgengin með öllu. Neytendasamtökin hafa einnig gagnrýnt fyrirtækin harðlega og þá aðila sem sjá um innheimtu fyrir þau.

Þá hafa öryrkjar tekið smálán í auknum mæli eftir að starfsemi hjálparstofnana lagðist að mestu af vegna samkomubanns í kjölfar aukinnar útbreiðslu COVID-19. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár