Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum

Per­sónu­vernd hef­ur borist kvört­un vegna mark­aðs­setn­ing­ar smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins NúNú sem áð­ur hét Kredia. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir inn­heimtu­að­ferð­ir fyr­ir­tækj­anna og seg­ir þau skipta reglu­lega um nafn og kenni­tölu.

Auglýsa smálán með smáskilaboðum
Fjárhagsvandræði Stór hluti þeirra sem lenda í fjárhagsvandræðum er ungt fólk með smálán. Mynd: Shutterstock

Persónuvernd hefur borist fyrirspurn vegna SMS markaðssetningar smálánafyrirtækisins NúNú. Fyrirtækið sendi nýverið skilaboð á fjölda fólks í þeim tilgangi að auglýsa smálán sín.

Smálánafyrirtæki hafa sætt mikilli gagnrýni undanfarinn áratug. Fyrirtækin eru sögð herja sérstaklega á unga og viðkvæma markhópa, en stór hluti þeirra sem sækir um greiðsluaðlögun er ungt fólk með smálánaskuldir. Seðlabankinn hefur sagt að lögin sem var ætlað að koma böndum á starfsemi þeirra hafi ekki náð tilætluðum árangri. Fyrirtækin beiti ýmsum brögðum til að komast framhjá þeim og í sumum tilvikum séu lögin sniðgengin með öllu. Neytendasamtökin hafa einnig gagnrýnt fyrirtækin harðlega og þá aðila sem sjá um innheimtu fyrir þau.

Þá hafa öryrkjar tekið smálán í auknum mæli eftir að starfsemi hjálparstofnana lagðist að mestu af vegna samkomubanns í kjölfar aukinnar útbreiðslu COVID-19. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár